Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 9
9
var fellt meÖ 41 atkvæði mót 17, en hið þriðja
sam|)jkt með 44 móti 14, og hefir konúngur síðan
gelið opið bref um [iað, samkvæmt beiðni lilutað-
eigenda, dags. 22 Marts 18!ií).
I dagblaði því, sem lieitir Kaiipmannahafnar-póstur
(No. 128), 10 Maí í vor, stóð grein uokkur um Island og
verzlun þess, og var þar getið þess, að Danir færi
engu betur með Island enn það væri nýlenda *) þeirra,
þó landið, einsog allirvita, lengi hati verið frjálst í upphafl,
og m e d f rj á 1 s u m v i Ij a samlagað sigNoregi, og hafi það
ekki liaft nein not af stjórnarbótinni í Noregi 1814, af
því það var látið fj'lgja Danmörku. En einkum er þar
kvartað yfir ágángi kaupmanna, og ertekið til, að það beri
ósjaldan við, að mætist rúgtunna og skippuud af fiski; að
Islendíngar fái peuúiga fyrir einn þriðjúng vöru sinnar,
nauðsynjavöru fyrir annan þriðjúng, en fyrir hinn þriðja
verði þeir að kaupa tíþarfa ; að mörg vara se seld þriðj-
úngi dýrra á veturna; að kaupmenn liatist við þá sem
kaupi við aðra; að varau se ósjaldau skemd, o. s. frv.
Til að svara þessu urðu Knudtzon, sem fyrr var
getið, (í Kh. pósti No. 137.) og Wutf stórkaupmaður,
sein hefir mikla verzlun fyrir norðan og austan, (í Kh.
pósti No. 138), og má nærri geta, að þeir neita öllu því
sein kaupmönnum er álasað fyrir, en einkum segist Knúdt-
zyni drjúglega frá, hve mikið Islendíngar eigi danskavald-
inu og kaupmöunum að þakka, til að mynda á ófriðar-
árunum seinustu, og iætur í veðri vaka, að verzlun á Is-
landi se kaupmönnum ekki nema til tjóns og vanda, ef
þeir hefði ekki annað að styðjast við, og se það til marks,
*) Nylcndur er eginlega Iiind l’an , Aerut) eða borgir, sem byggb-
ar cru frá oðru landi svo sögur tari af, og bafa opt vcrlö frjálsar,
einsog til ab m. Island var fram til 1264; en á seinni bldum hafa
margar þjöfeir raeb rángindum undirokað nýlendur sínar, einkum vcrzl-
un þeirra, og sti var ein af hufuðorsökunuin ab fríveldi Veslurálfunnar
brutust undan Englandi.