Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 12

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 12
12 sjálfum ser. f>á er sagt frá hversu kaupmenu, og eiukum Knúdtz. liafi reynt til aS spilla kaupuin fyrir Islendíngum: 1, meS því aÖ fá kaupmenu til aS koma str saman um verSlag á vörum; 2, meS því aS kaupa margar búSir á einum staS; 3, meS því aS yfirkaupa lausakaupmenn til aS flytja vörur fyrir sig, og er f>aÖ Ijóst um Kosmtis, en grunur um fleiri af þeim sem aS framan eru taldir, og er ekki kyn þó Islendíngar kvörtuSu yfir slíkum tilraun- um, þegar stjórnin lætur verzlunina vera í því horfi, aS einn maSur getur komiÖ svo miklu af staÖ. þ>á er líka getiS um bekkni sumra viö lausakaupmenn til aÖ fæla þá burtu. SíSan er getiS uin , aö allar vörur sé hækkaöar í veröi eptir kauptíS, og segir Vúlf í svari sínu, aS þaS sé gjört án boÖs síns og vitundar, en því er svaraö, aS þaS megi standa Islendingum á sama, þegar verÖiÖ sé liækkaS, hvort kaupinenn sem búa hér í Höfn viti'af því eÖur ekki. þá er einnig getiÖ aS menn fái margopt ekki vörur nema fyrir vörur, en ekki eSa miklu dýrra fyrir peninga, og er þaS aö flestra dómi ekki lítill ójöfnuSur. þá er líka sannaö, aS Kn. hafi ósatt aS mæla, þar hann segir, aö hverr megi fá vörur eöa penínga, semhannóski; enn fremur þegar hann talar um verSlag á vöru, ogfærir til lægsta verS á danskri vöru en hæzta verS á íslenzkri. AS síöustu er sýnt, aS eptir því semsagter liefir á SuSur- landi veriS vöruskortur nærri á hverju ári frá 1834—38, af einhverri nauösynjavöru, og ersýnt, sem hverjum ein- uin mun auÖskiliÖ, aö ekkert kefur meir alla atorku í landinu, enn þegar menn fá ekki nauösynjar sínar, hvort heldur til neyzlu eöa aödrátta, og þykirslíkt sýna berlega, aö landiö þarf frjálsari verzlunar, til þess aSflutningarnir aukist, því þaS hefir reynslan sýnt, aö þaS lítiS sem um verzlunina rýmkaSi 1788 hefir ekki í neinu gjört aSflutn- ínga stopulli enn áöur, heldur miklu fremur eflt þá stór- um, og sýnir þaS sem áöur var tilfært um vöruflutnínga Knúdtzons eins, aö þeir eru í sumu þrefaldir viS þaö sem

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.