Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 15
15
á verzluninni, eSa hún er framför [>eirra til tálmunar ;
en ef hitt væri satt sem Kn. segir, aS verzlunin, einsog
hún sö nú, se kaupmönnum til tjóns, þá væri enn meiri
þörf a$ reyna hversu frelsiS gæfist, því það væri hörm-
úng a8 vita að kaupmennirnir skyldi fara öldúngis á höf-
u&iÖ, án þess reynt væri liversu ráS þaS dygði, sem
allstaöar í allri veröldu hefir reynzt vel, og þaS er aS
láta verzlunina vera frjálsa. j)arnæst er svaraS nokkrum
mótmælum manna, t. d. aS Island muni þá skiljast frá
Daninörku (en á stjórnin aS trassa landiS fyrir þaS?);
aS Danmörk yrÖi af verzlun viS Íslendínga, ef hún hleypti
öörum þángaS (hvaS sýnir Ijósar , aS Island hafi skaSa á
verzluninni einsog Iiún er, enn ef þetta væri satt?); aS
aörar þjóSir, sem sækti til landsins, mundi taka allt bjarg-
ræöi frá landsmönnum, o. s. frv., og aS síÖustu er þaS
tiltekiS, aS ef verzlunin ekki væri látin laus þegar, mundi
þó raega taka öll bönd af lausakaupmönnura, og afmá
landprángslögin svonefnd, sem aÖ vísu skerama eins roikiÖ
og þau bæta, og eru því öllum enum vitrustu þjóðum
hvimleiS, og fyrir nokkru aS öllu aftekin á Prússalandi.
þarnæst aS lækka gjald á útlendum, sem til Islands vildi
fara, og ieyfa þeim aS fara án þess aSbiðja (lltentukamm-
eriS” leyfis, En fraraar öllu er tiltekiS, aS jafnframt
veröi aS ala önn fyrir, aS samgángur verSi sera mestur
milii Islands og Danmerkur og annarra landa, og á Islandi
sjálfu, en jafnframt þurfi aS stofnsetja skóla handa sjó-
mönnuní og þeira setn vilji eöa geti lært hiS nauSsynleg-
asta og nytsamlegasta sem allir velmenntir menn þurfa aS
vita, þó þeir læri ekki til embætta. Kostnaöur sá sem
af þessu rís þykir sem ríflega muni veröa goldinn eptir
því sem landinu ferr fram , og höfundurinn vonar aS Is-
lendíngar raundi ekki verSa eptirbátar annarra ef þetta
fengi framgáng, og mundi þeir ekki þurfa að óttast, aS
neinir tæki björgina frá þeim, svo þeir heföi ekki nóg
eptir. Oskanda væri, aö Islendíngar vildi hugleiSa þetta