Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 17

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 17
17 § 2. Vilji menn hafa felagsverzlun, og hafa ekki nema eina búS, ern þeir skyldir aÖ auglýsa einkunnarnafn (Jirma) sitt í „berlingske politislce og Avertissements Tidende” (í Kaupmannahöfn), og sýna næsta yfirvaldi, í Reikjavík bæjarfógeta en annarstaðar sýslumanni, samn- íngs-skrá þeirra. § 3. Sá kaupmaöur sem hefir íleiri enn eina sölu- búS nú sem stendur á einum staS, má halda þeira, en þegar felagsverzlun er, skulu felagar skyldir aS boSa einkunnarnafn sitt áSur ár se liÖiS, á þann hátt sem önnur grein fyrirskipar, einnig sýna ytírvaldinu samn- íngsskrána. SíSan var kosin nefnd til aS rannsaka mál þetta : Grimur Jónsso?i etazráÖ, annarr fulltrúi Islendinga, meS 58, Til- lisch meÖ 38 og Hvidt etazráS me5 37 atkvæSum. A 2(i fundi, 18 Ag. sagSi nefndin upp álit sitt, og skoraSi á alla fulltrúana aS biöja konúng aö láta brefiS koma út þannig sem þaS var oröaS. þ>á reis Hansen kaupmaSur (frá Kaupmannah.) upp, og mælti á þá leiS: aö þaS væri aS vísu rétt gjört, aö nefndin hefSi fylgt meiníngu hinnar íslenzku nefndar, þareö hún mætti bezt þekkja livaö land- inu hagar, en sér viröist aö ekki væri Iikindi til, ab meiri eptirsókn (Concurrence) yrSi frá kaupmanna hendi, þó margir væri smákaupmenn, og þeir mundi ekki veröa eins birgir aS vörum, einsog þar sem ri'kari kaupmenn væri, þó færri yröi, þareS þeir heföi meiri verzlunar- afla. En einkum kvaSst hann vilja ieiöa fyrir sjónir: aS hér væri vikiS frá grunövallarreglu í verzlun Islend- ínga, því hún væri öldúngis frjáls nema hvaS lausakaup- mönnum viöviki *). Tilskip. 23 Apr. 1817 sé enginn leiSarvísir hér, þareÖ þá hafi veriö öldúngis öðruvisi ástatt þcgar hún kom út. Hann kvaSst þessvegna mæla á móti aÖ slíkt lögmál væri gcfiS, þareð þaS væri móti þeirri j Ab J)ctta sc ósatt, er sýnt í J)ví sem áður cr sagt. 2

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.