Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 20
20
sölubúðir, mundi mæla mikiS fram með málinu, ef ekki
gæti verið fleiri á sama stað, en þessu getur ekki veriS
svo varið, þareð launum er heitið þeim sem byggja á
auðum grundvelli, og þareð beðið hefir verið um, að ný
hús yrði'flutt til landsins. Hér er mest undir komið,
hvort lögmál þetta getur orðið verzlun Islands til gagns
eða skaða, og held eg að það olli skaða, þó hann verði
kannske ekki mikill. Sú er náttúra allrar verzlunar, að
þegar menn vita að kaupmaður græðir eiuhverstaðar, þá
fara aðrir þángað, og ef menn kölluðu það einokun, meðan
kaupmaðurinn er að færa sig út, þá er aðgætanda, að
þessi einokun b ý ð u r öðrum til aðsóknar, en b a n n a r ekki.
|5að er mikilsvert, að nefndin hin íslenzka liefir mælt fram
með lögmáli þessu, en aðgætanda er, að slíkar nefndir
hafa einúngis fyrir augum hvernig á stendur þar sem þær
eru, en menn meiga ekki gleyma enum æðri stjórnarregl-
um, og allsherjar gagni því, sem þær miöa til. jJetta
sama mál var einnig fellt á enni fyrri samkomn með 41
atkvæði mót 17, og bæði konúngsfulltrúinn og „kansel-
líið,” hefir fundið á því ekki svo fáa agnúa. — Hvidt svar-
aöi: að það væri einmiðt ásigkomulagið á Islandi sem
giörði, að lögmál þetta væri þarflegt. jþar stendur svo á
sumstaðar, að ekki geta verið nema l eða 2 kaupmenn,
og þessvegna þarf að beita öllum ráðum til að gjöra að-
sóknina sem mesta. j>að er eitt til dæmis, að kaupraönn-
um er sumstaðar innanhandar að varna lausakaupmönnum
veru á höfninni, af því þeir eiga landfestarnar, og verða
lausakaupmenn að fara burtu þegar þeir vilja ekki Ijá
þær. Við þessu hefir orðið að gjöra með beinni laga-
skipun , sem bannar kaupinönnum að neita lausakaupmöun-
uin um festarnar. Dæmin hafa einnig sýnt, að einn mað-
ur hefir ekki þurft að kaupa fleiri en 3 sölubúðir, til að
verða alls ráðandi um verzlunina, og það um margar
sveitir. Eg þori að skirskota um þetta mál til þeirra
sem þekkja, og til konúngsfulltrúans.