Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 22

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 22
22 [)ó eg ekki sé vinveittur neinni tálmuii verzlunarfrelsis- ins. Apturámóti held eg ekki þurfi a8 sýna yfirvöldum samningsskilinálana, [)are5 svo mætti vera ástatt, aÖ rnenn vildi ekki láta aÖra menn vita af hvernig peuíngaviS- skiptum fieirra liagaSi. — THlisch: HvaS tilskipaninui frá 1817 viSvíkur, [)áer aS sönnii satt, a& þegar hún er einusinni lögtekin, er nokkuS áliorfsmál aS brejta henni; en þaS væri þó nndarlegt, þegar slíkt boS er gildandi iKaupinannahöfn, aS þess þyrfti ekki í Ileikjavík, svo litlum bæ. þaS er satt, aS sá sem selur búSir sínar fær stuudum ekki eins marga kaupendur þegar lögmál þetta stendur, en þaS er aSgætanda, aS gagn landsins krefur þennan litla óhagnaS, til þess aS ekki missist aSsókn kaupmanua. þó þíngtnenn seinast í'elldi þetta mál, þá er auSsært, aS þaS er sitt livaS, aS vilja ekki biSja um slíkt aS fyrra bragSi, eSa aS mæla á móti lagafrumvarpi um þaS, sem byggt er á beiSni landsmanna sjálfra, og sein nefnd sú Iiefir mæit fram meS, er ekki gat haft annaS fyrir auguin enu lieill landsins. Og þareS inér sýnist enginn efi á, aS lögmái þetta sé landinu nytsamlegt, mæli eg á ný fram meS því. — K o n ú n g s f u 111 r ú i n n: þó réttara væri eptir alinenn- um reglum, aS ekki væri lagt þetta band á verzlunina, er þó náttúrlegt aS lögmál þetta sé nauSsynlegt á Islandi, þar verzlun landsins er s vo bu nd i n , og svo stendur á, aS sá kaupmaSur, sern á allar eSa fiestar sölubúSirnar á einum staS, verSur einvaldur yfir verzluniuni þar, og getur linekkt allri verzlun lausakaiipmanna, sem landinu er svo áríSandi. þaS ríSur mikiS á aS sjá viS, aS verzlunin á Islandi, sem er aS nokkru leiti einokuS *), geti ekki tálrn- *) pað er aubseð á öllum orbum konúngsfúUtriinns, að hann játar aö Islendingar 11ní'i á réttu aS standa, þegár ])rir kvnrta um vcrzlunarofrelsib, og mætti án efa vænta pess, að hann mælti fram mefc bæn þeirra um fuiit vcrzlunarfrelsi. Enda raun mál það mætn fæstra mdtmælum, nema einstöku kaupmanna, sem ckki þekkja hið sanna gagn sjálfra sin, einsog miirgum verður.

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.