Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 24

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 24
24 þar setn margir hafa sagt a5 mál þetta stæÖi á litiu, ef þíngmenn vildi ráöa frá aÖ brefið kæmi út, þar þaö er risið af beiðni Islendinga sjálfra, og liin íslenzka nefnd hefir sterklega mælt með því; en í nefndinni voru, eins- og eg hefi áður sagt, enir duglegustu og skynsömustu menu á landinu, sem eru ásigkotnulaginu gagnkunnugir. Síðan var gengið til atkvæða um, hvort frumvarpið skyldi standa eður ekki, og samþyktu það 51 atkvæði, en í) mæltu í móti. III. UM RÍFKUN FJÁRNÁMSRÉTTARINS Á ISLANDI. / A ðta fuudi, 2lsta dag Júlí-inánaðar, lagði fram konúngs- fulltrúinn frumvarp til opins brefs, er rífkar fjárnáms- rettinn, og tiltekur nákvæmar, hvernig fram egi að fara, þá fé manna er gjört upptækt. lta grein ákvarðar: að á líkan liátt, sem nokkur lög- inál, er gefin eru út fyrir Island, heimili fjárupptekt þegar alþjóðleg afgjöld eigi lúkast, skuli það vera almenn regla framvegis, að fé gjörist npptækt, eigi að eins hjá þeim, er ekki hafa goldið tekjur konúngs, lieldur og einnig hjá þeim , er eigi hafa goldið það er þeim ber að lúka kirkjum, þjóðstiptunum, hreppum og embættismönn- um, ef þessháttar gjöld eru tiltekin í lögum, þó með því skilyrði, að fjárnámsdómurinn sé háður innan 2ja ára eptir réttan gjalddaga. 2ur grein: Um hvernig fjárnpptökur eigi fram að fara, og um birtíngu þeirra 8ta dögum á unðan með stefnuvottum, o. sv. frv. 3ja grein: Munir þeir, sem gjörðir eru upptækir, verða seldir á uppboðsþíngi, hafi hlutaðeigandi skuldunaut- ur eigi goldið skuld sína að 14 daga fresti; hverr eigi að geyma hið upptekna fé áður það er selt; að tól og hús-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.