Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 25
25
gögn eigi raegi gjörast npptæk, meðan skuldunauturinn á
aÖra inuni, er hann getur freraur án verið , o. sv. frv.
4da grein: Um borgun til þeirra manna, er heija
fjárnárasdórainn, o. sv. frv.
5ta gr.: Um þaÖ, sera skuldunauti er heimilt aÖ
gjöra, ef liann getur sannað að skulil sín sð goldin,
o. sv. frv.
6ta gr.: Með tilliti til leiguliða konúngs gildir hið
opna bref frá 2lta Maí 1828.
Til að taka frumvarp þetta, er borið liafði verið
undir nefndina á Islandi, til yfirvegunar, voru þeir etaz-
ráð Gr. Jónsson, ^kainmerherra” Tillisch og etazráð F.
Magn/ísson valdir.
A 14da fundi, 31sta dag Júlí-mánaðar, bar fram
etazráð Gr. Jónsson athugaseradir nefndarinnar, viðvíkj-
andi þessu lagafrumvarpi. Nefndin röði frá, að láta
stefnuvotta gjöra hlutaðeigandi skuldunauta vara við, hvers
þeir mætti vænta , þareð það olli nppákostnaði, og hélt
lnin það vera nægilegt að birta þeim þessháttar raál á
kirkjufundura, þó án þess að nefna þá, og það því frem-
ur, sein það væri alkuniuigt, að Islendíngar sæki kost-
gæfilega helgar tíðir, o. sv. frv. — K o n ú n gs fu 111 r ú i n n
kvaðst vera viss um, að orsökin til að nefndin í Reikja-
vík hefði ráðið til að brúka stefnuvotta, væri sú, að
helgar tíðir væri eigi haldnar á hvorjum sunnudegi íöllum
kirkjum ; hann gat lieldur ekki skilið, að hlutaðeigandi
skuldunautura gæti sárnað, þótt stefnuvottarnir minnti þá
á skuldir si'nar, þvíþaðyrðihverrskuldunautur að þola,o.sv.
frv. — Etazráð Gr. Jónsson kvaðst meiga geta þess, að
það væri að sönnu nokkrar kirkjur á Islandi, en eigi
raargar, þar sem þjónustugjörð væri eigi haldin á
hvorjura sunnudegi, t. a. m. um vetur þá illa viðrar, o. sv.
frv. — Konúngsfulltrúinn kvað það raegavera kunnugra
etazráðinu enn ser, hvert helgar tíðir í rauninni se haldn-
ar á Islandi eins títt og liann hafi sagt.