Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 31
31
aö mæla fram með uppástúngunni, þegar þaÖ stríðir múti
liag enna dönsku kaupstaöa, en hann á aÖ livetja oss til
að misþýða eigi orsökina til, aö Reikjavíkíngar girnast að
fá brunabætur. —„Kammerherra” Castetischjold: Eg þekki
engan stað, þar sem brunabötatillagið er svo lítið sein á
Sveizaralandi, og eru þar þó öll hús byggð af tré j sam-
kvæmt skírslum þeim, er eg hefi áfeur framlagt, eru þar
færstir húsbrunar og minnst brunabótatillag. AÖ þessu
leiti mælir því mikið fram með viðtöku Reikjavíkur í bruna-
bótafélagið. Hann réði til að fengnar yrði frekari skírsl-
ur frá lslandi, og að þessu málefni yrði slegið á frest
fyrst nm sinn, o. sv. frv. — Etazráð Hvidt: Eg leyfi mér
einúngis að geta þess, að Reikjavikíngar girnast viðtöku í
félag enna dönsku kaupstaða, til þess þeir eigi hægra með
að fá varnað sinn bættan, ef húsin brynni. A umliðnu
vori ætluðu 2 eða 3 kaupmenn að seinja við hið almenna
brunabótaféiag, um að taka að sér ábyrgð á varnaði
og öðrum munum, er nemdi liérumbil 100,000 ríkisdala
virði. Félagið var enganveginn ófúst á, að taka að sér
ábyrgðina, en orsökin til að samníng þessum varð eigi
framgengt, var sú, að kaupmenn vildu eigi vinna til að
borga tillag það, sem almennt er goldið fyrir ábyrgð á
varnaði, sem geymdur er í þesskonar lnisum.
A 39da fundi, lsta dag Septembers-mánaðar, var mál-
efni þetta útkljáð. — Etazráð Stenfeldt réði til að máiinu
yrðislegiðá frest, þángað til frekari skírslurkæmi frá Is-
landi. — Etazráð Gr. Jónsson mælti frain með Stenfeldts
ráði, og kvað engu vera spilit þótt útvegaðar yrði skírsl-
urnar. —Etazráð Finnur Magnússon: mér þykir ráðleggíng
nefndarinnar mjög nytsöm, þareð það eráríðandi að vita,
hve mikill mundi verða ábyrgðarhluti enna dönsku kaup-
staða ; það er einkum mikilvægt fyrir fulltrúana, að fá upp-
drátt og lýstng á bænum (Kort over Byen), því þaraf
sjá þeir, að húsbruni í Reikjavík, þar sem er lángt bil
milli húsanna, er mikln hættuminni enn í Danmörku,