Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 33

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 33
33 Forseti Ifet nú fulltrúana gánga til atkvæSa, og ur8u 47 atkvæSi á móti Reikjavíkíngum, eu 18 ineÖ. j)arámót var þaÖ, aÖ útvega skjldi nákvæmari skírslur, er nefnd- in hafði lagt á vald fulltrúanna, samþjkt meö 38 at- kvæöum, en 27 voru á móti. AÖ svo vöxnu máli má telja litla von aðbænlíeikja- víkínga verði framgengt, þó farið væri aÖ hafa kostnað fyrir, aÖ draga upp bæinn og virÖa húsin enn nákvæm- ' legar enn búið er, og munu þeir verða að biða þess að bærinn magnist, svo hann geti stofnað ser sjálfur bruna- bótarsjóð,- mun reynslan sýna, að það mun verÖa eins af- faragott, eins og að gjalda bfunabótar-peningaua til Dan- merkur. y. , UM SKATTANA Á ÍSLANDI. \ r ■v*- 17da fundi, 4Öa d. Agúst-mánaöar, las upp annarr full- trúi Islendínga, etazráð Grímur Jónsson, frumvarp þetta: Eptir það eg í margt ár haföi fengizt við margháttuð störf, er mer að nokkru leiti voru lítt kunn, liefir mer auðnast, að hverfa aptur um stundarsakir til hinnar geö- feldu atliafnar, er liugur minn allt að þessu sífeldlega liefir við unað — og eptirleiöis að rncstöllu leiti mun við una, er eg var kvaddur til þessarar virðulegu samkundu, til að tala máli miunar ástkæru fósturjarðar. — En koma / mín híngað, fyrir hönd Islands, er nú orðin lieldur sein r fleiru enn einu tilliti; þvt bæði hafa t þessi 7 ár, sem liðin eru síðan eg átti embættisstörfum aö gegna á Islandi, gáfur mrnar sljófgast, og sitthvað liðið mör úr huga, sem þá kom fyrir mig, svo að hið gjörvalla og hiö einstaka er nú ekki orðið eins skírt fyrir inér, einsog vera þarf, eigi að koma einhverju nytsömu til leiðar; enda er auð- seð, að nú ber ekki eins brýn nauðsyn til að skíra % þörfum Islauds her á þessari samkomu, þarsem kalla má, að Islendíngar hafi fengið loforð unr fulltrúaþíng í land- 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.