Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 34

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 34
34 iuu sjálfu, og veit eg, að landar mínir muni Iiverr með öSrum taka því þakksamlega. En livaS sem því líður— er eg nú kvaddur til, a5 vera fulltrúi Islands í þjúSarráÖi þessu, ef tii vill í sein- asta sinni, og félli mér þaÖ því sárara, ef með sönnu yrSi sagt, aS koma mín heföi orSiö öldúngis menjalaus, eSur aS eg í alls engu hefði viSIeitaS, aS sambjóSa trausti míns lánardrottins, eSa því, er fósturjörS mín getur af mér vænzt. j>aS er þessvegna, aS eg — enn þótt glögg- Iega sjái, að fundur þessi, sem hefir svo nauman tíma, bæSi er og mun verSa fuIl-hlaSinn meS önnur næsta áríSandi málefni — dirfist aS biðja þessa heiðruSu sam- komu ieyfis, til aS meiga fara fáum orSum um málefni þaS, sem eg optlega, frá því eg fyrst fór aS Iiugsa um löggjöf og ástaiul Islands, en einkum þessi seinustu 8 árin, heíi veriS aS velta fyrir mér, og heíir þetta um margar aldir þsrft gjörsamlegrar breytíngar viS, en þaS eru: skattarnir á Islandi. Helztu almenni'ngs útgjöld og álögur, sein Islaiul svarar og renna inní konúngs-sjóSinn, er konúngs-tíund- in, (þaS er fjórði partur tiundarinnar, 'scm áSur heyrSi bisknpuuum til), er eg seinna skal betur skíra frá, sömu- leiSis skatturinn, gjaftollurinn og lögmannstollurinn. ASur enn Island og Norvegur komu undir einn kon- úng, (áriS 1284) , greiddu Islendíngar einúngis þíngfarar- kaup, sem goSarnir og aðrir alþíngismenn fengu fyrir feröir sínar til alþíngis. þegar löndin sameinuðust, var hinn svokallaði skattur áskilinn; var hann einskonar laudum eSa sýnilegur vottur konúngsvaldsins; hann var jafn þíngfararkaupinu , sem var 10 álnir; átti þá, eptir Jónsbókar fyrsta kapít. um þegnskyldu, aö gjalda 20 áln- Jr eptirleiöis í bæði útsvörin, og hefir það haldizt allt aS þessu. UpphæS þessa, sem má álítast aS vera jafngildi lö— 20 álna í peníngum, átti og á ennþá hverr bóndi a5

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.