Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 36
36
Af I hundr. (60 álnum) tíuudbærs Iausafjár er goldinn 1
tiskur (J alin), af 1 h. 2 fiskar, af 2 h. 3 f., af 3 h. 4
f., af 4 h. 5 f., af 5 til 9 (eÖa 10) h. 10 f., af 10 (eða
11) til 19 (eða 20) h. 12 f., og af 20 til 21 h. eður fiar-
yfir 20 tiskar, livort sem lausafe fiaÖ , sem upp er kveöiö
til tíundar, er mikið eða lítið *). — Eptir þessu virðist
undirstaða sú, sem niðurjöfnun þessi er á bvgð, vera
jafnvel órettilegri og ójafnari, enn hiu , sem farið er eptir
við skattalúkninguna; því bæði er það, að gjaftollurinn
er lagður á, án þess nokkuð se farið eptir fasteign, og
veldur þetta því, með öðru, að til að mynda bóndi , er
tiundar 4 hundr. lausafjár, geldur ekki nema 5 fiska í
gjaftoll, þótt hann eigi 100 hundr. í jörðum, en annarr, sem
á ein 20 hundr. lausafjár, en ekkert í jörðu, geldur 20
fiska; og í öðru lagi liggur það í augum uppi, að lilaup-
in á lausafjárstofninum, frá 5 til 0 h. og frá 10 til 19
eða 20 h., samsvara enganveginn mismuninum á afgjald-
inu sjáifu.
Lögmannstollurinn var lagður ó í opnu brefi, dag-
settu 7da Apríl 1688, til að bæta tekjur lögmannanna,
og er reiknaður þannig: af lieilli jörðeru goldnir 2 fiskar,
af hálfri jörð eður húsmannsjörð , einnig hverjtim öðrum
mauni, sem ti'undar 1 hundr. lausafjár eða meira, 1 fisk-
ur. Sá sem býr á heilli jörð geldur eptir þessu 2 fiska
af jörðinni, 1 fisk af lausafe, eður alls 3 fiska, en hús-
maðurinn 1 fisk af jarðarpartinum, 1 fisk af lausafe, eður
alls 2 fiska**).
Samt er það orðið að fastri reglu , að greiða útsvar
þetta í peníiigum eptir gömlu lagi, sem tíðkaðist þángað
til 1180, nieðan veröbundna kaupverzlanin var, en gekk
úr gildi, þegar rýmkað var um kaupverzluuina, eður að
minnsta kosti, þegar liinar áricgti vcrðlagsskrár („kapítuls-
') {>ctla Iaa sja 1 hinni fyrrneindu rilgjöríi á 70 bts. og pará-
**) Sjá lnb fyErncfnda rit, bls. 75 og parácptir.