Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 37

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 37
37 taxtar”) korau á gáng; eptir {m‘ gánga 4 sk. á alin e<5a 2J sk. á fisk, og meS þessu er útsvariS ennþá greidt. f>aS rennur í sjóS konúngs, sem nú launar yfirdómúrunum, taka sýsluraenn viS því og gjöra grein fyrir á ári hverju. Iiefi eg orSiS þess visari í hinu konúnglega „ltentukamm- eri,” aS þegar frá er tckinn j- partur, sem sýsluraenn fá fyrir móttökuna, hefir upphæSin áriS 1838—39 orSiS: í suSurtimdærainu lierumbil............113 rbd. í vesturumdæminu ......................72 § — í norSausturumd........................134 \ — eSur alls hfcrumbil 320 rbd. Skattur og gjaftollur er þarámót talinn meS þeim sýsiu- tekjum, sem liafa veriS og eru fengnar sýslumönnum til leigu (einúngis er þar undan skilin Gullbringusýsla, Mos- fellssveit og Vestmannaeyjasýsla í suSurumdæminu , því þær eru í umboSi sýslumanna) og gánga í kaup einbættis- manna þessara , án þess þaraf verSi nokkurr afgángur til annars, scm landiS þarf út aS gjalda, nema aukaútsvar sýslumanna og lítilfjörlegt afgjuld af sýshinum, og hefir þaS, eptir frásögn „Rentukammersins,” frá lta Agúst 1838 —31 Júií 1839 orSiS aS upphæS: 1,096 rbd. 80| sk. þarviS bætist skattur og gjaftollur af Vestmannaeyjasýslu 212rbd.48sk. og af Gullbríngus. o. s. f.jSSO — 85 - af þessuin 599 rbd. 37sk. gánga hin ákveSnu laun sýslumannsins í Vest- mannaeyjasýslu og heraSs- dóraarans í Gullbringus., sem cru 300 + 230 rbd. = 530 — verSa epíir C9rbd.37 sk. alls l,IC0rbd.21j sk. Aukaútsvars-reikníngana sama ár liefi eg ekki getaS fengiS, því þeir eru naum-

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.