Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 38

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 38
ast komiiir ln'nga^, en eptir ágripi reikn- íngsins frá lta|Ag. 1837 til SlstaJúl. 1838, sem eg heti fengið , hefir auka- útsvariS, aS svo niiklu leiti sýslumenn hafa greitt {)aS, orSiS:............ 1,060 rbd. -„- sk. og er ekki líklegt {jaS haíi orSiS tals- verSur munur á því áriS 1839. Eptir þessu fær konúngssjóSurinn, nú sem stendur, ekki meira af skatti og gjaf- tolli, en aS öllu saintöldu .... 2,220 rbd. 21-Jsk., og er [jess aS geta, aS konúugsúrskurSur, dagsettur 26ta Septbr. 1838, sem eg hefi her uppskrifaSan, ákvarSar aS sönnu, aS leigurnar af íslenzku sýslunum skuli vera alls 2,090 rbd. um áriS; en af [m' aS sýslumennirnir á hinn bóginn liafa í úrskurSi þessum af náS konúngs fengiS lausn frá, aS greiSa aukaútsvariS «f embættislaun- unuin, sein lagt var á í tilskip. 14da Maí 1708 og 12ta Júní 1770, og aukaútsvar [>etta eptir áSur sögSu verSur aS líkindum herumbil 1,100 rbd. á ári, f>á er auSseS, aS konúngssjóSurinn hefir ógnar títin hag á þessu, eSa 500 rbd. um áriS. Ennfremur er þess her aS geta, aS mann- talsfiskurinn í Snæfellsnessýslu og konúngstiundin í flest- ölium sý'slum, sem ekki eru í umboSi, er talin meS í liinum fyrrnefndu sýslugjöldum. En bæSi eiga útsvör þessi, aS mer sýnist, aS haldast eptirleiSis einsog áSur, þó skatti og gjaftolli, og, ef til vill, lögmannstolli yrSi breytt, og líka er liitt, aS sá liluti sýsluafgjahlsins, sem reyndarer goldinn af konúngstíundinni og manntalsfiskin- um, verSur ekki aSskilinn frá hinu. þarámót liafa skattar og gjaftollar, er sýslumenn gjalda eptir, sainkvæint skírsl- ura þeirra yfir aukaútsvariS áriS 1839, orSiS alls: í suSurumdæminu....................... 42,005 fískar í vesturuindæm........................ 17,345 — í uorSausturumdæm................ . . 68,145 — alls: 127,495 íiskar,

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.