Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 46
40
og er J)ó atliuganda, aS áriS 1832, eptir
nokkur góð ár undanfarin, fengu fátækir í
norSaustururadærainu einir saman (í sinn
part) af lausafjártíundinni 23,385 fiska, er
samsvarar 38,975 hundraSa tiundarstofni,
sem er herum 4,459 hundruSum (eSa y'ö3ö)
meira, enn allar fasteignir;
í suSurumdæminu.......................15,361 hundr.
í vesturumdæminu ........ 7,450 —
(sem er undarlega litiS, og verSur ekki
meira enn her um \ í samanburSi viS fast-
eignirnar).
þaS verSa alls 44,577 huudr.
þó raá gjöra ráSfyrir, aSlausafeS verSi góSum
mun meira í meSalárum, og líkast tii, aS öllu
saman töldu,jafnmiki8 fasteigninni þegar ekk-
ert er undan skiliS. En af því aS jarSirnar
kynni aS verSa færSar niSur, ef þær yrSi
metnar aS nýju, þá ætla eg ekki aS telja
meira enn lier um f viS fasteignina, t. a. m. 57,701 hundr.
Eptir þessu verSur gjörvallur tíundarstofninn
(82,299 h. + 57,701 h.) = . . . . 140,000 hundr.
Landskatturinn her af (1 af 100) ... 1,400 hundr.
sem færa má til peningagjalds eptir meSal-
tölu verSlagsskránna, AS vísu er eg þeiin
ekki fullkunnugur hin síSustu ár; en Jió
hygg eg, aS leggia megi alin á 14 sk.,
þegar tekin eru 10 ár; og verSur [>á hundraS á 17| rbd.
og landskatturinn allur .... . . 24,500 rbd.
IlSr viS á aS bæta bæSi manntalsfiskinum, sem ekki er
mikill ([)ó mér sé ókunnug upphæS hans), og konúngs-
tíundiuni, sem nú er víSast hvar seld til afgjalds, ásamt
öSrum sýslutekjum konúnganna; íliinum sýslunum er hún
í umboSi sýsluiiianua (administreres den pan llegning).