Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 47

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 47
47 r TJr Hegraness-sýslu og Vaðla-sýslu erhún lögð til skólans, hvaS sem til þess kemur. En úr öllnm öðrum rennur liún í konúngs sjó5 (annaöhvert sjálf eöa afgjaldið af henni), og verönr aö metast til fullra aura þegar afgoldníngun- um lýkur, Menn vita ekki allgjörla upphæÖ liennar; eu ofmikið yrði, þar svo margir eru uudan þegnir, að gjöra hana J við það sem áður er nefnt .... 24,500 rbd. þó er iíklegt hún yrði í minnsta lagi af 10 sýslum í meðalári..................... 2,550 — Ilvorttveggja landskattur og konúngstíund . 27,050 rbd. Nú verður að telja frá: 1) þá aura, sem áður er sagt að gángi til sýslumanna, sömuleiðis afgjald og auka- gjald, her um bil....................... 11,500 rbd. 2) löginaunstoll, ef hann vcrður af tekiun, hfer ...................................... 300 — 3) konúngstiund, eins og nú er með liana farið. Eptir því sem eg licfi að komizt í hinu konúngliga „Rentukarameri,” hefir hún verið 1838 og 1830: í þíngeyjarsýslu her um . 108rbd.00s. í Gullbringusýslu her um . 00 — - „ og af hinum 14, sem áður voru taldar tiISkálholts biskupsdæmis, þar sem liún er nú sumstaðar seld tilafgjalds, og sumstaðarí umboði sýslumanna . . . 477 —77 - —750 — alls her um 12,550 — |)á verða samt eptir her um................. 14,500 rbd. Víst er ekki ólíklegt, að dýrleikur jarðanna rýrni nokk- uð, ef þær verða metnar að nýju, sem áður er upp á stúngið; en við það getnr varla það, sem liér er liaft fyrir augum, raskazt svo að miklu muni; því eg hefi gjört ráð fyrir því hér á uudan, og gjört þessvegua svo lílið úr lausafénu, og líka mun það sjálfsagt lieldur fara vaxanda

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.