Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 48
48
í austnruradæminu, og svo at liliindum í suðurumdæminu;
og enn í [>riðja lagi, [>á rann landskatturinn verða nokkru
meiri enn af höfuðstólnura (setn hðr er ráð fyrir
gjört), [>ar sera ininna Iausafe stendur sainan enn 5 hundr-
uð, með f>ví að tíund [>ar af er ¥T5, Jy, ¥TS, ¥V við
höfuðstólinn eptir höfuðiögunum (tiundarlögunura), sem
mer virðist eigi að haldast.
Nú ef jarðaverðið rýrnaði svo rajög í raetningunni,
sem ekki er líklegt, að [>að yrði ekki raeir enn f eða J
við [>að sem áðan var gjört: [>á yrði að hækka landskatt-
inn, svo Iiann yrði ¥T5 eða af aleigu manna.
I [>essum reikníngum her á undan eru einiingis sveit-
irnar liafðar fyrir sjónura, en hvorki Reikjavík ne aðrir
kaupstaðir (verzlunarstaðir), nema að skipum og kvikfen-
aði. [>ó er auðsætt, að [>að cr rett og sanngjarnlegt, [>ó
staðirnir ieggi að sínum hiuta til landsins [>arfa. Ef [>ví
yrði viðkomið annars vegna að leggja mátulegan skatt á
ymsan ó[>arfa, einkanlega drykki, tóbak, og þvíumlíkt: [>á
væri það hægt með því móti, að taka af þessar tollbætur
(Told- og Consumtiotisgodtgjorelser), sem nú eru veittar,
og gjalda jafnmikið fe í borgunarsjóðinn (Zahlhassen), svo
því verði skotiö þaðan í hinn kgl. jarðabókarsjóð Islend-
ínga; enda mundi eg þá ekki horfa í að stínga upp á þess-
konar álögura. En her er tvennt tii vandræða og fyrir-
stöðu, svo ekki er lengra fram á þetta faranda. þ>að fyrst,
er enguin yrði kunuugt um uppliæð tolibótaiina, með því
ekki yrði vörður til baldiiin, liversu mikil vara út þángað
væri flutt; það annað, er neyzlugjald (Consumtion) er
ekki goldið í hertogadæmunum, enda eru þar minni tollar.
[>au gjöid, sem hætilcgt kynni þykja að leggja á kaup-
verzlanina, yrði. þessvegna að fara cptir lestatali. Fasta-
kanpmeiin ætti ekki að muna um að borga 1 eða 2 dali
af hverri lest; lausakaupmenn ætti að gjalda nokkru meira,
af því þeir hafa iniiina kostnað og álögur. Eptir skírslu
cinui, sem cg licíi fengið úr Islands skrifstofu í hinu kgl.