Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 49

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 49
49 t,l{.entukammeri”, hafa skipin, sem fóru til Islands 1838 og 1839, tekiS 2600 eÖa 3000 lesta, sem mörg hafa farið tvivegis. jþessvegna má telja skipagjöhl þessi 4000, eSa aS minnsta kosti............................... 3500 rbd. um áriS. þegar þessn er bætt viS þaS sem umfram var í landskattinuni................. 14,500 — verSa alls umfram ár hverí.................. 18,000 rbd. þjaS er ætlun manna, aS Island skorti 20,000 rbd. aS tiltölu á ári hverju, þaS er aS skilja: aS því se lagSar 20,000 úr ríkissjóSi Dana, og það mundi ekki vera mjög örSugt að rýra tillag þetta nokkuð, jafnvel um helmíng. j>á er auðséð, aS skattland þetta, sem eg á að heita full- trúi fyrir, getur sjálft staðið í skilum fyrir sig, ef frum- varp mitt verður samþjkt og framkvæmt. Enganveginn er það hyggja mín, at Danmörk hafi ekkert í aSra hönd fyrir þetta tillag, er nú nefnda cg: því ríkið vinnur það vel upp með þvi, að svo mörg heim- ili í Danmörk, að hundruðuin skiptir, liafa atvimiu og viSurværi af verzlun Dana viS Islendinga og kau|iferðum til Islands. En það virSist eigi aS vera svo, að skattland þetta lægi ekki upp’ á Danmörku að minnsta kosti, þó þaS gæti ekki, sakir fátæktar sinnar, lagt til rikisins þarfa, svo aS um muni. FrumvarpiS verður nú þetta, eptiröllu sem áSur er sagt: 1) að skattur se lagSur á Island, og kallaður „landskatt- ur”, sá er renni í konúngs sjóð, jafnmikill tíinidinni; 2) aS skatturinn, sem nú er kallaður, ásamt gjaftolli og líklega lögmannstolli, se þá af tekinn, eu aðrar kon- únglegar álögur látnar haldast, einkum konúngstíund, manntalsfiskur, afgjöld af launum, iiafnbótaskattur, arfs afgjöld, o. s. frv.; 3) að sýslumenn fái að eins ákveðna borgun fyrir aS liirða alla skatta og öll gjöld til konúngs, og að einnig verði kveðið á embættislaun þeirra, eptir því livaS tekjurnar liafa verið híngað til; og 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.