Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 50
50
4) rÖ fasteignir á Islandi se raetnar aö nýju, ellegar aÖ
minnsta kosti se jaröabókin, sem nú er í gildi, aukin
og endurbætt á þann liátt, sem áður er til vísað.
Eg hefi hér að eins getað skírt frá hinu einkenni-
legasta á hugmynd þeirri, er í mörg ár hefir hvarflað mér
fyrir hugskotssjónum, en, með því málefnið er mikils áríð-
anda og kemur víða við, he'fir mér ekki verið unnt að lýsa
því út í liörgul; þó mun eg ætíð fús að láta uppi athuga-
semdir þær eður skíríngargreinir, er mönnum þykir við
þurfa, og svara (mun eg) mótmælum þeiin, er koma gegn
uppástúngu minni, hvort seiri þau verða mörg eður fá.
En nú mun eg þegar fara nokkrum orðum um það, sem
kallað er ísjárvert í nefndaráliti því, er fyrr er áminnzt,
að svo mikln leiti, sem þess er ekki getið hér að framan.
jrað er auðsætt, að það er ekki framkvæmd uppástúngu
minnar til nokkurrar tálmunar, að menn þurfa ekki—því
er miður — að greiða konúngi tíund af miklum liluta
fasteignanna á Islandi; því menn hafa goldið „skatt” og
^gjaftoll” og „lögmannstöll” af öllum fasteignum — ann-
aðhvert eigendurnir, eða þeir sem á jörðunum hafa setið,
og þar á ofan ætti enginn maður að vera undan þeginn
landskattsgjaldinu.
Menn hafa borið fyrir sig, að jarðadýrleikanum vaeri
ábótavant, en við hann mætti hæglega gjöra og kostnað.
arlítið, á þann hátt, er eg hefi uppá stúngið.
Loksins hefi eg búizt við í frumvarpi minu, að land-
skattur sá, er eg hefi uppá stúngið, muni koma til leið-
ar breytíngu á máldögum og rýrnuu á afgjaldi því sem
nú er greidt eptir jarðabókum.
En það mun varla jafnskaðvænt og menn hafa ímyud-
að sér, þó leigur og landskuldir yrði nokkru minni, enn
þær hafa verið fyrrum, eða eru orðnar síðan. Að minnsta
kosti mundi ekki landið hafa baga af, að Islendíngar
verði fé því, sem þeir græða á hinni frjálsu verzlun í
hverju góðu ári og meðalári — sem ekki er all-Iitið — tit