Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 51
51
einhvers annars enn eintómra jarðakaupa, einsog híngað
til hefir verið siður; en jarðirnar hafa aukist svo fjarska-
iega og ótilliiíðilega að verði, að þær eru orðnar nieir
enn átta eða ti'usinnum dýrri, en þær voru almennt, áð-
ur enn losast fór um verzlunina, og hafa þó í rauninni ekki
batnað, heldur miklu fremur versnað.
Að eudingu vil eg geta þess, að það er síður enn
ekki tilgángur minn, að fulltrúarnir skuli ráða þessu
frumvarpi mínu til ljkta, að minnsta kosti ekki á þessari
samkomu, eða þeir skuli senda konúngi um sinn beiðni-
skrá því viðvíkjandi. Eg get ekki við því búizt, að allur
fjöldi þeirra manna, sem her eru á þíngi, beri svo ná-
kvæmt skynbragð á hagi Islands, sem við þyrfti til að
skoða málefni þetta út í allar æsar. það sem eg sælist
til og bið yður um , er einúngis, að þer vildið svo vel
gjöra, að seuda konúngi frumvarpið — hvert sem þer ráðg-
ist um það til undirbúni'ngs eður ráðgist þer ekki, veljið
nefnd eðnr veljið ekki — og biðjið hann að láta prófa
það, annaðhvert „Rentukammerið” eða nefnd manna her,
eða út á Islandi — þar sem er forum þess — embættis-
menn þá, er konúngur hefir þegar látið koma þar saman,
til að ráðgast um mikilvægustu málefni Islendínga, og
leggja til þeirra það er þeim líkar. En af þessu leiðir,
að eg verð að biðja yður, að láta prenta frumvarpið í
fulltrúatíðindunum, Ef þer veitið mer þessa bæn, full-
nægir það hjarta mi'nu, og eg ber það traust til hinna
fulitrúanna, að mer muni ekki verða synjað hcnnar.
staddur í Hróarskeldu lOda dag Júní-mán. 1840.
aufomjúfelcgast
Johnsson
p. t. annarr fulltrúi Islands.
þ>egar höfundurinn hafði lesið upp frumvarp þetta,
sagðist liann helzt vilja hafa sig undanþeginn kosníngu í
nefnd þá , er tekin kynni að verða til að íhuga það, og
hélt málefninu væri þannig háttað, að hverr maður á þíng-
inu, þó hann væri ókuunugur Islands ásigkomulagi, eu