Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 52

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 52
52 læsi aS eins nokkur blöö í riti þvf, er á væri minnzt í frumvarpinu, mundi geta seÖ, hvert málefni þesu væri svo mikill gaumur gefandi, aÖ menn ætti aÖ mæla frain ineö því viÖ stjórnina; og til meira heföi hann ekki ætlazt. Etazráð Finnur Magmisson mælti: ]>að hlýtur að vera hverjum manni auðsært, að skattatekjan á Islandi þarf endurbótar við, þegar menn íhuga, að skattgjald það er nú tíðkast er 000 ára gamalt, Frumvarpið er ekki að eins mikils áríðanda fyrir Island, heldur mun ríkið allt hafa hag af því; þessvegna lield eg, að það eigi skilið að því se mikill gaumur getinn, og verð að mæla fram með því við fulltrúana. þá tók til orða ko nú ngs f u 111 r ú i n n: það liafa menn lengi fundið, segir liann, að skattgjaldi og öðru af- gjaldi á Islandi er ábótavant, og menn hefir lengi lángað til að koma á það betri skipun. þó að sú skipun, sein nú er á, hafi ekki í rauninni mjög skaðvænar afleiðíngar, meðan ekki er heimtað meira gjald enn nú, þá er það víst, að menn þyrfti að hafa jafnari og áreiðanlegri und- irstöðu þegar meira ætti að greiða. Líka er það víst, að það er ekki að eins sanngjarnt, þó ríkið heimti borgun fyrir það er það hefir varið til Islands þarfa, heldur væri það og landinu sjálfu til hagnaðar, ef fe gæti fengist, því til viðrettíngar sem endurbóta þarf, einkum kennslunni; ekki er það heldur efunarinál, að Islendi'ngar sé færir um, að bera þá viðbót í álögum, er mundi veita þeim ábata þann, er miklu er meira verður, enn það er lagt væri í sölurnar. Menn hafa og fyrr ráðgast um málefni þetta, en aldrei getað fundið skattajöfnuðinum lientuga undirstöðu. Með því höfundur frumvarpsins hefir áður haft amtmanris-sýsiu á Islandi, eru að sönnu likindi til að uppástúngur hans sé góðar, eða verðskuldi að minnsta kosti að þær sé íhugaðar. En þegar eg las frumvarpið fannst mér hitt og þetta í því tortryggilegt, og vil eg nú skíra frá því. Fyrst og fremst sýnist mér að skatturinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.