Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 53

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 53
53 sera uppá er stúngið, sfe fráraunalega stúr, pví hann ætti aS vera hundraðasti partur af aleigu raanna, ekki að eins fasteignum heldur og lausai'e; því þannig er tíund- inni á Islandi variS , og hana ætti aÖ tvöfalda eptir uppá- stúngu höfnndarins. Flestir halda, aö tíundin hafi í fyrstu veriö tíundi partur af tekjunum, af því menn guldu á fyrri döguin 10 í leigu af hundraði hverju, og þaÖ þykir raer og líklegt; einsog nú er ástatt yrði liún miklu raeiri, því nú geta menn ekki gjört ráö fyrir meiri ágóða enn 4 af hundraði hverju, og þaÖ sem var í fyrstu tíundi part- ur af tekjunum yröi nú fjórði partur þeirra, svo framar- lega eigur manna væri rett metnar eptir því sera nú er ástatt í landinu. þetta afgjald ætti að tvöfalda, eins og áöur er sagt, og ef ekki yrði nóg aö taka hundraðasta partinn, ætti aö gjöra Iandskattinn aö nitugasta eða átta- tugasta parti innstæðunnar. En eg efast ekki ura , að á Islandi se ástandið svo frábrugðiö, að slíkt afgjald verði þar ekki eins þúngbært og það mundi elia verða; einkura mun jarðadýrleikinn, sem kallaður er, eður hiu forna verðmetníng þeirra, vera miklu rainni enn hið rötta verð þeirra nú á dögura , því anuars kostar yrði afgjuldið ákaflega stórt, og næstum óbærilegt. Að menn hafa far- ið eptir þeim leigumála, að 10 væri goldnir af hundraði, sýnir þegar, að stofninn hefir verið raetinn þeim mun rainna. En þeirri matníngu ætti nú að breyta, vegna þess, að jarðadýrleika þeim, sem nú er á, er svo mjög ábóta- vant. Höfundurinn hefir og stúngið uppá því, og haldið aðhægtværi að semja nýja jarðabók, því það mundi meiga fela sýsluinönnura á hendur að meta jarðirnar í hverri sýslu með aðstoð presta og hreppstjóra. En á slíkum virðíngarhætti sýnist mér vera ókostir. það er að sönnu einkar vel tilfallið, að yfirvöldin í heruðunum jafni niður á meun hreppa útsvari, og þeim útsvarshluta sem á að lenda á hverju heraði, en sú aðferð verður tortryggileg, þegar meta á livað mikin hluta hvert herað eigi að greiða

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.