Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 60

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 60
60 undinum sjálfura undanteknum, hefir slik skírteini sem á þarf að halda til þess, en þó bagar þaÖ helzt, aÖ vfcr þekkjum ekki til fullnustu ásigkomulag landsius og lands- manna nú sem stendur, ne hvernig þaö muni ráöast. þessvegna leyfum ver oss aÖ leggja þaö til, aÖ konúngur sö allraundirgefnast beÖinn um : aö frumvarp þetta veröi sent embættismannanefud þeirri sem sett er á Islandi, til aö rannsaka þaö ýtarlega og segja atkvæÖi sitt urn þaö, en síöan verði þaÖ , ef svo stendur á, sent híng- aÖ á ný til yfirvegunar aÖ lyktum. Höfundurinn, etazráð GrimurJónsson, mælti: þareð eg er höfundur frumvarpsins, leyfi eg mer að fara enn nokkrum orðum um þetta mál. það er þá fyrst, að sá var aö vísu tilgángur frumvarps míns, að afgángurinn, sem líklega yrði af euum nýja skatti, og ekki þyrfti til að bæta skarð það sem er í reikningi landsins *) — stærð þess, einkum á seinui árum, verð eg þó að játa að eg þekki ekki nákvæmlega, einúngis veit eg það liefir verið — á að vera til landsins þarfa, og er það , að eg held, Ijóst af meiningu frumvarpsins. Islandi veitir ekki af að margt sé þar aukið og endurbætt. Kennslan í Iandinu — egin- lega skólakennslan — þarf mikillar og kostnaöarsamrar endurbótar. Nokkurnvegin stöðug skipaferð milli Islands og Danmerkur mundi að likindum verða til mikils liag- ræðis. Landið vantar nær gjörsamlega þinghús og fángelsi. Marga aðra, og það sumpart kostnaðarmikla fyrirhyggju, öllu fremur enn verðlaun, þarf til að leita að mó (harða- torfi) , og kenna mönnum að hagnýta hann rettilega til eidsneytis, (í stað þess margir, því miður, nú sem stend- ur brenna áburðinum), til að koma á meiri síldarveiði og kenna mönnum að fara með sildina, til að bæta jarðar- ræktina, o. s. frv. Framar öliu mundi þó óskanda, að gjörð væri gagnskör að, að friða og irkja skógana , eink- ') J>aS er aö segja skuld þá, scm etazráðíð heldur aö safuist fyrir ár frá ári, af jivi landiö beri sig ekki sjálft. Utl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.