Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 62

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 62
62 1920 rbsk., og verður ^landskattur” og tiund af því 33| sk. eða 1,85 (l,8^) af hundraÖi. c) Eitt hundrað í jörðu gaf, og gefur enn yfirhöfuð 6 álnir*) í landskiild. en það var fyrrura = (saraa sem) 27 sk. í kúranti; þaraf er tíund og ^landskattur” 10| sk. eða tveir firatu partar, og er það eins nú. d) Eptir eitt kúgildi, eður eitt hundrað í leigufénaði, hefir alla tíð verið goldið 2 fjórðúngar í leigu. þessir 2 fjórðúngar voru fyrrum raetnir á 12 álnir (þ. e. ~ eða 10 af hundr.) en nú að undanförnu lengi (jafnvel ura nokkur hundruð ár) á 20 álnir, það verður eða 16f af liverju hundraði innstæðunnar. Fyrrum voru 20 álii. 90 sk í kúranti; skattur og tíund, 2f áln. = 10|sk., var þá nærhæfis áttundi partnr af því. Nú eru 20 áln. =280 rbsk., en jöfnuðurinn verður hinn sami. Skattur og tíund verður því eptir frumvarpi mínu 1,83, 1,00 (1) og 1,85 af hundraði innstæð- unnar, eður að öllum jöfuuði 1,56 (lyVo) af hundr- aði; en af ávextinurn verður það milli og eða að jöfnuði nærfellt ^ partur. e) Sé jörð og fénaður tekin saman, þá er 20hundraða jörð (á 20 spesíur hundr.) virði................. 800 rbd. á henni má halda 20 liundruð í fénaði, en hér er að eins reiknuð 16 liundr., hvert á 10 spesíur.................................. 320 — þ. er 1120 rbd. Tíund og 4llandskattur” af 36 hundrnðum er 86f áln. á 14 sk. = 12 rbd. 58 sk., en það svarar 1,12 (lTu*5) af hundraði stofnfjárins. Meðan eg var embættismað- ur á Islandi voru nokkrar jarðir seldar á 30 spesiur *) A jieirri txð, sem tiundin var skipuð, rneina eg að landskuld- in hafi einnig verið 10 af hundi-aði, eða 12 álnir af hundraði (á landsvisu); cn það eru að visu nokkur hundruð ára siðan hún (land- skuldin) fell, kannsfee frá upphafi 15du aldur.

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.