Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 63
63
hnndraöið eða meir; þá verSur jörð og peningur 1520
rbd. og skattgjaldiS 0,83 (a: t8s5ö) af innstæSunni. Nú
fæSir [m'lík jörS G, 8—10 manns, sem hverr um sig að
engum kosti lifir á minna enn 60—80 dölum á ári, og
er því auSsært, aS 12 rbd. 58 sk. á ári er enganveg-
inn mikill eSa þúngbær skattur.
f) Til samburSar tek eg bóndabýli sem eg þekki í Vends
heraSi, og er matiS 10 tunnur, ðskeppur, 2 fjórS-
úngsk., ^ alb. „liarSkorns”, þaS verSur 10,000 dala virSi,
aS því sem nú eru hfer jarSaverS.
Af býli þessu er goldiS:
„Landskattur” (á 7 rbd. 28 sk.) hérumbil 78rbd ,, -
Bánkagjald 7 rbd.; aukagjald 1 rbd. 5 mk.
verSur hérumbil.......................86 — 5mk.
brunagjald 8 rbd.; Iítukthús’’skattur 8rbd.;
vegabótaskattur 1 rbd. 2mk.; hérumbil 17 — 2 -
FóSurskattur, skattur til umdæmissjóS-
anna, o. s. frv.......................13 — 3 -
Tíund , 24 tunnur ymsra korntegunda ;
tunnan aS jafnaSarreikningi á 3 rbd. 72 — „ -
VegaruSníngar og viShald á vegum, bæSi
þjóSbrautum og stigum .... 13 — -
skylduferSir (aS frátöldum ferSum í sókn-
inni) hérumbil 16 mílur áári, á 3 mk. 8 — ,, -
alls hérumbii 210rbd.4mk.
sem verSur meira enn 2 af hundraSi innstæSunnar.
Mér ver&ur svaraS, aS býli þetta hafi miklu meiri
efni til aS gjalda skattana; þetta játa eg, en þaS hefir
enganveginn 15 eSa 1G faldar tekjur viS hinn íslenzka
bæ sein tekinn var til dæmis. J>ó má geta þess, aS hér
er reiknaS meS sköttunum gjaldiS til jafnaSarsjóSs um-
dæmanna (Amtsrepartions fond), sem er 3 eSa 4 skild-
*
íngar mest af lausafjárhundraSi á Islandi, og mundi eptir
dæminu e verSa aS eins 3—4 mörk.
IlvaS því næst viSvíkur aSferS þeirri, sem hafa ætti