Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 68

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 68
68 inu á Islandi, samt sem áður hefir [x5 nefndin stúngiö uppá, að frumvarpiö veröi sent stjórninni, og hún beöin um aÖ láta embættismauna nefnd Islendinga segja álit sitt um jiaö. Mér virðist [>essi aöferð geti leidt til fiess , að frumvörp kunni að verða send á fulltrúaþingin , einúngis til að fá einskonar meðmæli, og mætti það verða fulltrú- unum hinn mesti tímaspillir; á annan veginn er það víst, að ekkert tálmar, að slík frumvörp sem þetta sé sendt enum æðri yfirvöldum, en þau geta sent þau aptur en- um lægri, sem kunnug eru öllu ásigkomuiagi alþýðu. ]>ar- eð nú nefndin ekki hefir þókzt geta fært frumvarpinu neitt til málsbótar — því það er enganveginn nóg ástæða, aÖ skattgjaldslög Islendinga þurfi endurbótar við — finnst mér, reglunnar vegna, efunarmál, hvort vér eignm að verða við bón höfundarins. —Höfundn ri nn : Nefndin hefir líklega helzt þessvegna ekki farið dýpra í að rannsaka frumvarp mitt, að eg, einsog samkundunni mun í minni vera, einúngis hefi æskt, að frumvarp mitt að eins yrði sent stjórninni, svo það megi verða rannsakað af kunn- ugiun, því slíkrar rannsóknar var ekki að vænta í sam- kundu þessari. Eg skil heldur ekki, að nokkurt mein geti orðið að því, þó samþykt verði ályktun nefndarinnar, því samkundan mælir samt livorki með frumvarpinu eða móti- Etazr. F. Magnússon: Eg þykist fyrir mitt leiti fnllkom- lega sannfærður um, að það verði að gagni að senda enni íslenzku nefnd frumvarpið, svo að hún rannsaki það og skíri nákvæmlega, svo að réttur grundvöllur náist til að byggja á ný skattgjaldslög, þegar tími þykir til kominn, en um það get eg ekki liaft neina Ijósa meiníngu.—Her- forth „kapteinn”: Eg veit ekki hvað bægt hefir höfund- inum frá, að senda frumvarp sitt beinlínis til konúngs eða til ennar íslenzku nefndar, og finnst mér sern það muudi liafa orðið eins gott, einsog að senda þeim það eptir að samkunda þessi hefir yfirvegað það, því hér verður ekki mælt að neinu fram með því, vegna ókunnugleika vors. Eg ætlaði þegar í öndverðu, þá mál þetta var vak- ið, að kveða upp, að því skyldi vísa frá, og það því heldur, sem annarr fulltrúi Islands sagði, að skattgjalds- lög Islands hefði staðið um (»00 ár; því þegar þau liafa staðið svo lengi, þá er líklegt þau gæti staðið svosem tvö ár enu , þó þau þyrfti endurbótar, þángað til landið fær fulltriiaþi'ng sér, sem er hið rétta varnarþíng i þessu máli. það er áu efa ekki samkvæmt tilskipuninni um fulltrúa- þingin, að bera málið fram með því lagi sem nefndin liefir mælt fyrir.—Höfundurinn: eg hefi borið þetta mál upp fyrir samkundu þessari einkis annars vegna enn þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.