Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 69

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 69
69 a& mér hefir veitzt sú viröíng að vera settnr í rö5 full- trúanna. Herfortli: Eg kvað ekki upp þegar í önd- verðu, ab málinu skyldi vísa frá, vegna þess, að nú sem stendur eru málefni Islands í miklu eptirlæti hér á þíng- inu ; en eg mótmælti ekki að nefnd væri valin vegna þess, að eg varð f>ó að játa, að málið ætti liér þíngstað, raeðan Island, á ekki sjálft fulltrúaþíng. A 4!)da fundi, 11 September-mánaðar, var málefni þetta til Ijkta leidt. Frarnsögumaður nefndarinnar, etaz- ráð Finnur Magnússon skírði frá, að tillögur nokkurra fulltrúa á enurn fyrra fundi hefði komið nefndinni til að breyta ályktun sinni þannig, að tlfulltrúarnir beiðist allra-undirgefnast: að konúngleg há- tign allranáðugast vilji bjóða nefnd þeirri, sem sett er á Islandi til ráðaneytis urn málefni landsins, að endur- skoða (revidere) en íslenzku skattgjaldslög, og verði nefnd- inni sent frumvarp þetta til hliðsjónar og rannsóknar.” Assessor Algreen-Ussing kvaðst verða að leyfa sér að spyrja forsetann: hvort nóg ástæða væri til að breyta álykt- uninni þannig, eptir því sem fram liafl farið á enum fyrra fundi. — Forsetinn kvað sér raunar virðast það, eink- um þegar litið væri til þess, sem framsögumaðurinn hefði mælt á þeim fundi. — Ussing mælti enn framar, að sér virtist þessi ályktun vera öll önnur enn hin fyrri, því hún hefði einúngis ákveðið, að fulltrúarnir skyldi beiðast þess, að frumvarpið vrði sent enni islenzku nefnd til rannsókn- ar, en þessi kvæði á, að endurskoða skyldi en íslenzku skattgjalds lög, einsog fuiltrúunum hefði koraið saman um, að þess þyrfti við, en það væri án efa ekki svo öldúngis víst, að sú væri meiníng þeirra. — Forsetinn kvaðst ekki neita, að nokkur efasemd mætti leika á þessu máli, en þareð nefndin hefði sagt í formála ályktunar sinnar, að skattgjaldslög Islands þyrfti gagngjörðrar endurbótar, þá mundi henni hafa verið heimilt að koraa fram með breyt- íngar-atkvæði (Amendement), eins orðað og hin seinni álykt- un; þegar þetta væri aðgætt, muiidi ekki þurfa ab víla fyrir sér að taka við henni. — Jústizráð Salicath: Mér virðist, að fulltrúarnir hafl ekki nógar ástæður til að biðja um endurskoðun skattgjaldslaganna á Islandi; það málefni er landinu svo mikils varðandi. Nefndin heflr að sönnu sagt í atkvæði sínu, að það sé uikunnugt, að skattgjalds- lögin á Islandi þurfi gagngjörðrar endurbótar við, en eg skil ekki hvernig fulltrúarnir geti verið orðnir svo sann- færðir um þetta, að þeir geti bygt á henni slíka bæn, sem nú var uppá stúngið. Eg er því nær að fylgt sé enni fyrri ályktun nefndarinnar. Hverki eg, né mestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.