Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 71

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 71
71 VIÐBÆTIR. / * UrskurÖur konúngs um alþíng á Islandi dags. 20 d. MaímánaÖar 1840. 3?egar eptir aÖ tilslcipanin um fulltrúajbíngin, dags. 28 Maí 1831, var komin út, strifaÖi „Kansclliið” til amtmönnum á Islandi um, hvernig haga skyldi fulltniakosningum paðan frá landi, til |)inga |>eirra sem Eydanir áttu að eiga í Ilróarskeldu , og var amtmönnuin lagt fyrir, að ráðgast um við skynsÖmustu menn um málefni þetta , bæði ernbættis- menn og aðra. — 4 Júni 1832 sendi ttkanselliið” skírslu til koniings um þetta cyrindi, o» varð það næst komizt, að enginn af |)eim sem spurðir voru gátu fundið hentu» kosníngarlög. J)á kom tilskipan 15 Maimán. 1834, sem segir, að konungur muni fyrst um sinn kjósa 3 rnenn á fulltrúaþing Eydana fyrir hönd Islendínga og Færeyinga, f)áng- aðtil kosningarlöj> komist á, svo menn geti sjálíir valið ser fulltriia. I konúngsbréfi 22 Ag. 1838, scrri setti nefnd embættismanna til að rannsaka málefni Islendinga, var einnig boðið, að nefndin skyldi ráðgast um, hversu bezt mundi verða hagað kosningum fulltriia á Is- landi, og samdi nefndin kosningarlög , en ritaði meðfram, að allir f)eir, hverr um sig, væri sannfærðir um, að J)egar semja skyldi log um fulltrúakosningar til Hróarskeldu, gseti f)au aldrei orðið oðruvísi enn óhcntug og ílokin í marga staði, og fyndist fteim varla vafi á, að bezt væri að sá kosningarmáti felli niður að öllu. En á hinn veginn kvaðst nefndin ekki f)ora að stinga uppá breytingum i lögunum um fulltriia- f)ínf»in, en kvaðst hafa {2;jÖrt frumvarp til kosníngarlogmáls af hlýðni vlð boð konúnj>s. |>etta kosningarlögmál f)ótti einna hægast, cn f)ó svo flókið, kostnaðarsamt o» f)iingbært allri alj)ýðu,,að ncfndin óttaðist f)að mundi verða óvinsælt, cinkum J)arcð íærstir Islcndinga fengi að vita hvað fram færi á fulltrúaj)inginu i Danmörku. f)araðauki væri Island svo frábrugðið í mÖrgu, að likindi væri til , að fáeinir fulllrúar af f)ess hendi íengi einkis ráðið meðal svo margfalt fleiri manna frá Dan- morku, sem ckki J)ektu hvað Islandi hagaði. Nokkuð af ókostum f)ess- um mundi raunar batna, ef valdir væri 3 fulltrúar af hendi Islcndinga, en f)að mundi verða 6000 dala kostnaður handa hverjum á hverjum 6 árum. Enn fremur yrði, J>egar f)annig staeði á, fulltrúarnir að vera embættismenn, f)areð J)eir einir kynni danska túngu, og væri f)að hinn mesti bagi að J)eir yrði að gánga frá cmbættum sinum um svo lángt tímabil. Ncfndin stakk f)ví uppá, að konúngur cnn sem fvrr vcldi 1 cða 2,mcnn í Danmörku sem væri kunnugir landinu, og leti f)á tala máli Islendinga a Júnginu i Hróarskeldu. f>að rnundi iillum lika bct- ur, og J)að væri lika sparnaður. Ef valið væri á Islandi, bciddi nefndin að kostnaðurinn yrði ekki tekinn með bcinum skatta álögum, nema f>ær væri f)á lagðar á sjálfseignir einar eptir afgjaldinu, cða J)á einnig á lausafé, eptir f)vi sem að er farið, f)egar krafið cr gjald til jafnaðar- sjóðanna. „Rentukammerið” var nefndinni samdóma, og vildi láta kostnaðinn taka af jafnaðarsjóðunum,, en síðan jafna honum á lausafeð. ttKanselhið,, helt, að Islandi væri ónýtt. að eiga fulltrúafn'ng saman við Eydani, eða að minnsta kosti svaraði f)að ekki kostnaði, og réði f>ví til, að allt stæði við sama fyrst um sinn. jþað hélt, að Island ætti raunar að gjalda kostnaðinn, og hann yrði ekki Jmngbær, f)ó honum

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.