Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 2
V
*a?
2 l!M VER7.I.ITS A ISLAKIH.
» * * **)■
hefir lofaS aS taka af Islendfngum a& fullu og öllu ok
þaS, sem hefir áður um heilar aldir gjört þá aS rétt-
lausum þrælum*), og er svo ríkt enn, aS fariS er meb
r
Island í þessu efní einsog verst er farib meb nylendur
þo' allir viti þab eigi fullan og allan rétt sem hvert
annab fylki í löndum ÍJanakonúngs, því það hefir aldrei
nm æfi verib nvlenda danskra manna, né verib vopnum
unnib af IJönum ebur neinni annarri þjób. Konúngur
hefir lofab ab sjá um, ab Islendi'ngar geti sjálfir scm
fyrst tckib þátt í verzlun sinni (í opnu bréfi frá ISda
Aug. 17S6, 12—13 §), og hefir skipab ab verzlun ís-
lendi'nga ætti ab vera svo frjáls sem mest verba
m á eptir ásigkomulaginu (tilskip. 13. Júnii 1787, II,
kap. 1 §).
þab er nú aubséb, ab ”ásigkomuIag” þetta verbur,
ef til vill, mesti agnúinn þegar hreyta skal verzlunarlögum
þeim sem nú eru, og húast er vib mótspyrnu frá þeirra
hálfu sem þykjast hafa mest gagn af verzluninni einsog
henni er nú komib, og ekki er oss ab búast vib, ab
stjórnin né kaupmenn verbi fyrri til ab boba, ab nú sé
”ásigkomulagib” á Islandi ákjúsanligt til verzlunarfrelsis,
heldur verðum vér að hugsa fyrir þeirri sönnun sjálfir,
r
*) Vilji noJJviirr lorfryggja þelta þá lesi hann kvörtimarhréf Is-
lendínga frá 17<lu öltl, o»j mál þait sem koniu ii|»p á árunum
JC80—1700 og þareplir, þegar menn voru liúé’strýktir, aá*
ásjáamla amtmanni og landfogeta, ed’a dæindir í æfilángan þræl-
dóm, fyrir þaé' þeir hufd'ii seít nokkra fiska í annann kaupslaé’
enn þeir áttu sókn eía keypt af enskum íískiinönnmn.
**) þa* er alkuimugt, aÓ* ruargar þjo'ó’ir leysa smámsaman Verzlun-
arfjötra þá, sein þær hafa óréltiliga lagt á nyiendur sín.ir, og
þar á meó*al hefir Danakonúngiir sjálfur leyst verzlun á Vestur-
eyjum, þeim sein eru undir hans veldi, og hetir þad* oríið*
þeim til mikilla hagsinuna.