Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 51
IIM VERZLUS A ISLASm.
ol
komib á vetrum, og kaupmaSur hefir ekki eins glögga
tilsjón um hag sinn og verzlunarinnar einsog þegar hann
er vib abalkaupstefnuna. þab verbur því flestum fyrir ab
liafa umboðsmenn sína þar, sem verzlauin er einfaldari
og aubvcldari í mörgu tilliti, eirikum þegar þar fylgir
meb, ab skemtiligra þykir að vera í Danmörku enn á
Islandi, og ábatinn einn yrði að tengja menn þar viö
landib, því heldur sem færri gjörast þeirra li'kar sem
heldur hafa setzt þar aö og haft baga af ef til vill, til
aö leitast við aö koma yrnsum nytsömum fyrirtækjum á
stoln, heldur enn að setjast aö í Kaiipmannahölh og
eiga þar betri daga, en láta Islandi farast sem auöna
réöi. — En þaö er í augum uppi hvaö af því IeiÖir, aö
kaupmenn eru ekki í landinu sjállu nema meöan þeir
hafa minnst um sig, og það er, aö þcir og börn þeirra
segja lausu viö landiö, og hafa Danmörku fyrir fóstur-
jöröu, en síöan draga þeir þángaö allar eigur sínar. ís-
land veröur fósturjörö þeirra einúngis til þess, aö koma
þeim og börnum þeirra undan yrnsum álögum, sem danskir
menn eru undir gefuir en Íslendíngar eru Iausir viö, en
svo lángt er frá aö þeir láti börn síu Iæra í'slenzkt móöur-
mál, eöa komi inn hjá þeim elsku til landsins og laungun
til aö veröa því aö gagni, aö dæmi finnast til aö börnuni
f
islcnzkra kaupmanna býöur viö þegar lsland er nefnt eöa
Islendíngar, og þykir ekkert ofboÖsIigra á þessari jöröu.
Getur þá nokkuö veriö eöliligra, enn þó Islendíngar fái
nokkurn ýmugust á slikum mönnum, og þyki þeir ekki
lslendíngar vera, þó þeir kunni aö vera vænir menn viöur-
skiptis í mörgum öörum greinum? Getur nokkuö vcriö
r
eöliligra, enn þó hvorki Danir né Islendíngar telji sér
þá, nema mcöan allt leikur í lyndi ? Er nokkurt nafn
óheppiligar valiö enn aö kalla slíka menn íslenzka
4*