Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 98
98
UM VERZLUN A ISLASDI.
veríri gjörb frjáls verbur lángt ab biba ab noklirir þeir
hlutir verbi hagnyttir sem ekki eru í lófa lagbir.
Undir því er einnig mjög mikiíi komií), til þess ab
hve,rt land geti haft til fullnustu not af verzlunarfrelsi,
ab þar sé gott abkomu og góbar og nægar hafnir. þetta
er og alkunnugt um Island og af öllum játab, einkanliga
t
i sambnrði vib önnur lönd á þess reki. A landinu er
fjöldi hafna, sem hæfar eru til skipalegu hoebi vetur og
sumar; hefir Pontoppídan taliö 25 enar alkunnugustu og
venjuligustu, og eru 13 af þeim kallabar vetrarhafnir*),
en til eru margar þarabauki, sem Olafur Olavius helir
nefnt, og margar eru kunnugar sem Englar og þjóíverjar
hafa haft ábur, en nú eru fyrir Iaungu nibur lagbar og
eru þo' ágætar. En auk þess er þab mjög mikils vert,
t
ab allfleslar hafnir á Islandi cru einsog þær eru tilhúnar
af náttúrunni, þar sem varla er nokkurt land sem verzlun
hefir, aö þar sé ekki varib ærnum kostnabi til hafna-
gjöröa og unihóta, vita og annars þess sem beinir fyrir
siglíngamönnum; slíkum vibgjörbum mætti og vel vib
koma á mörgiim höfnum á Islandi, og gjöra þær óhultar
bæbi vetur og sumar. Hafisinn er hinn versti gestur sigl-
íngamönnum, en ekki er hann ætíö til baga á Islandi
einsog á Nyfundnalandi, og ekki eru dæmi til ab hann
bægi nokkurntima siglingum á Breibafjörf) né Faxaljörb,
enda kn'ngir hann og sjaldnast allan hinn hluta landsins.
Enn er og undir því komið af) samgaungur hæbi
innanlands og vib önnur lönd vaxi og verði regluligar,
en slíkt leibir verzlunin sjálf með sér eptir því sem hún
eykst. Fjeldsteð hefir ab vonuni tekif) til þess, að í land-
inu sé 30,000 hesta en enginn slebi til að aka í á
*) PonlcijipiilAn llandels-Magazin for Itland. I, 245—52.