Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 79
IIM VERZLUN A ISLAKDI.
70
al flytja liana til þeirra lauda sera bezt geta hagnýtt
sér hana heldur enn aö flytja hana fyrst til Danmerkur
og sí&an þángab. Svo er og um ymsa vöru sem Is-
lendíngar búa til, og útgengilig er þar sem mikií) sækir
ab af sjómönnum. Eg tek til dæmis ab flytja ull beint
til Svíþjóðar, eíia prjónles til Hamborgar, og svo um
flest annað. En mest er undir komií) aí) gæta a& verzl-
unarlögum þjóbanna. því hefir verib framfylgt í öllum
löndum meb ærnu kappi, ab reyna til a& draga sér, og
einktim aí> koma peningum inn i landib. Allir hafa
viljaí) selja, en enginn viljab kaupa, því hverr hefir
ætlaS aí) græ&a á öbrum. A þcssari heimsku, og svo á
því aí> ^meta penínga meira enn aíira vöru, eru grund-
völluö öll verzlunarlög nor&urálfiiþjóba, og menn sáu ekki
annmarkana á því fyrrerin á seinna hluta átjándu aldar,
má þá nærri geta ab ekki ver&i öllu því kippt í lag á
50 árum sem búiib er ab færa úr lagi um aldara&ir, enda
þarf og ekki ab vænta a& menn geti sannfært þá sem eru
samgrónir reglum Jjeim, sem á&ur hafa sta&i& svo lengi,
og þeir eru uppaldir vifi e&a hafa stjórna& eptir sjálfir.
þannig er því vari&, a& hugvekjur margra ágætra manna
um frelsi allra atvinnuvega og einkum allrar verzlunar,
hafa fest svo veikar rætur enn, þó þeim mi&i smámsaman
áfram; er þa& og mjög þeim til tálmunar a& ménn geta
ekki sé& af tollum þeim sem fylgja enni hundnu verzlun,
því þa& var en eldri grundvallarregla a& leggja ærna
tolla á a&flutnínga, en launa útflutnínga, til þess aö láta
a&ra eiga undir sér, en eiga ekki undir ö&rum, hanna
a& flytja penínga úr landinu, o. s. frv. — Hér er ekki
rúm til a& sýna nákvæmliga og sanna hve heimskuligt
þetta er, og sýna me& dæmum hvílikum ska&a þa& helir
af sta& komift, en eg get þess a& eins, aö þa& mun