Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 111

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 111
im veuzhjií \ iSLAvni. III r í þessu þab jafnast meb því, aS tekjur vaxa á Islandi eptir því sem fólksmergí) vex og atvinnuvegir dafna, og þegar sýnt er aS líkindi eru til ab verzlun Danmerkur sjálfrar vib Island muni ekki mínka, allrasízt til lángframa, heldur muni verzlunarfrelsið verba kaupmönnum sjálfum til eins mikilla hagsmuria og landsmönnum, ]iá er aubsætt að slíkar vibbárur eru einkis virbi. — þar sem talab er um tillögur Islands til Danmerkur, þá mun þaö mála sannast að þær muni ekki verba í mirina lagi þegar á lmtninn er hvolft, þegar litib er til efna og ásigkomulags landsins. þab er kunnugt ab Danmörk hefir fyrrmeir haft af Islandi 20 til 50,000 dala á ári í beinhörbum peníngum eba peníngavirbi *), cn landib aptur einokunar- verzlun meb hallærum og manndauba; ]iab er kunnugt, ab landinu heör verib talinn til kostnabar eigi ab eins hverr skildíngur sem til þess hefir gengib, heldur og mörgum sinnum mart sem því hefir ekki komib vib, t. a. m. ferbakostnabur danskra náttúrufræbínga sem safnab hafa handa Danmörku, og mart fleira**)’; þab er kunnugt ab Island bar rífliga hlut sinn í skaba þeini, sem penínga- breytíngin olli; þab er og kunnugt, ab landinu hefir ekki verib talinn einn skildingur af verbi enna svo nefndu konúngsjarba, nema ef til vill sama árið sem þær hafa verib seldar, en síban ekkert lagt til seinni áranna þó l)eo, regi, palriæ l»ls. 106, sl>r. „|>rjar rilgjörð'ir” l>ls. 141. Allur koslnað'ur lil slramlamælíngar a Islandi er golilinn af íslands sjo'ðTi, og er þaðf eigi o'við’urkvæmiligl, |>ó lil megi finna aðf það sé lil léllis v erzlun I) a n a, eplir þv í sein liíngað'lil hefir farið"; en liitt er umlarligra, aðf lanilið’ gjalili njtphelilis. penínga a'vallt síáTan hamla þeim mönnum sem iinnu þar að*, þo þeir sé a' hezta ahlri og vinni ekkert landinu til þarfa; eg veit ekki belur enn einn hafi fengið' 15000 ilala aðT samlöldu síðfan r 1815 — 16 af sjoð'i Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.