Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 3
iim VEnzi-im a isi.asiu.
og fylgja þvi fram a5 henni verbi gegnt, og er þá varla
vafi á aíi það veríiur, því nú eru þær tíbir aí) réttindi
manna og þjóíia eru ab minnsta kosti virt framar enn
ábur, þó þau eigi viíia lángt í land til ab standa á svo
föstum fo'tuni, þau veríii grundvailarregla allrar land-
stjórnar einsog þau ætti at> vera.
Eg sagba þegar, aíi konúngur hefiú iofaíi aí) ala
/
önn fyrir aí) Islendíngar gæti sjálfir fylgt kaupum sínum
vií) aSrar þjóbir, og skipab, að verzlun þeirra skyldi
vera svo frjáls sem mest veríia má, og þessu
hefir hann lofab fyrir 56 árum sifan; þaí) má þá nærri
geta ab nokkuí) muni gjört um svo lángan tíma tilgángi
þessum til framkvæmdar, og þaí) er merkiligt ab skoba
hver ráS tekin hafa veriö, og hversu þeim hafi veriS fram-
fylgt, og hugleiSa þab sem þar er eptirtektavert. En
þella verSur svo mikib efui, aS þó eg hefSi lieldur kosib
aS skoba máliS frá rótum, og leiSa fyrir sjónir eSIi allrar
verzlunar og nauSsyn og gagn þess ab hún væri frjáls,
eigi a& eins á Islandi heldur allstaSar, en síSan aS ski'ra
frá verzlunarsögu vorri allri saman, þá verbur þaS aíi
biða síns ti'ma, enda mundi mér varla verSa auSib a&
sannfæra meb því þá, sem ekki Iáta sannfærast annars
vegar, en hinum mundi, ef til vill, þykja betur enn ekki
aS skoSaS væri ásigkomulag verzlunar á Islandi, sem
nú er, og leidd rök til þess að landib miindi þola frjálsa
verzlun nú sem stendur og hversu henni mundi mega ná. /
Y7erz!anin er ein af þeim greinum, sem sljóruirnar
hafa gjört sér mest dælt við um allan heim. Allir hafa
þókzt hafa vit á verzlun, þvi allir inunu kaupa eéa selja
eitthvaS á æfi sinni; menn hafa tekiö eptir ab kaupmenn
hafa opt orí)i& au&ugir, og hvergi hefir vcriö eins gott
aft iifa einsog í enum miklu verzlunarstöbum. ISú hafa
1*