Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 74

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 74
74 liM VEHZLIIX A ISL.VMU. háska aís raunarlaii.su, heldur væri líkindí til ab bæbi þeir, og kaupmenn sjálfir allrahelzt, beidilist ab verba lausir vib slikan vanda, og ab reynt væri verzlunarfrelsi ab minnsta kosti, svo fleirí fengi ab reyna sig á landinu enn þeir. Ab öbru leiti er þab hverjum aubséb sem ab vill gæta, ab kaupmönnum opnast margir vegir til verzlunar og vibskipta vib útlendar þjóoir ef verzlanin væri látin laus, sem þcim eru nú lokabir, og af slíku leibir sjálfkrafa ab aforka þeirra vetf meb efnum, og leibir gott af sér til framfarar landinu. þab er alkunnugt, hversu lausakaupmanna-verzlun er Islendi'ngum lángtum vinsælli enn verzlun enna svo nefndu föstu kaupmanna; nú þegar verzlan væri látin laus, og lausakaupmenn fjölgubu vib þab eigi lítib, þá eru líkindi til ab landsmenn losubust vib þá verzlunina sem þeim væri ógebfeldari, og fengi aptur þá ena hag- kvæmari. Ekki þarf samt aö óttast ab föst verzlun legbist af í landinu fyrir þessu, heldur yrbi hiín einmitt því fastari, og réttnefnd fó'st verzlun, því þá hefbi þeir bezt af sem settist ab í landinu sjálfu, og nytti sít öll vicskipti sem ]>ar bæri ab þeim, hvaban af landi sem væri, tæki vöru til verzlunar o. s. frv. Meb slíku mo'ti sameinast gagn landsins og kaupmanna, og verzlanin kemst í hib náttúiliga horf, þar sem verzlanin hcfir verib barin bláköld fram hi'ngabtil og gengib þessvegna öll andhælis: Stjórnin hcfirætlab ab koma kaupniöinmm á Island, en þeir hafa lent í Datiniörk; hún hefir bundib kaupmetin vib tiltekna stabi og ætlab mcb því að konia • upp kaupstöbum, en einn hefir komizt upp kaupstab- urinn á fimmtigi árum, og hinum hefir orbib ab sleppa úr kaupstabaröb, og hefir þeim reyndar vegnab betur síban : hún helir ætlab ab fjölga kaupmönnum í kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.