Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 74
IISI VKUZLIIJi A ÍSLAMII,
74
háska ab raunarlausu, heldur væri líkindi til ab bæbi
þeir, og kaupmenn sjálfir allrahelzt. beiddist ab verba
lausir vib slíkan vanda, og ab reynt væri verzlunarfrelsi
ab minnsta kosti, svo fleiri lengi ab reyna sig á landinu
enn þeir. Ab öbru leiti er þab hverjum aubséð sem
ab vill gæta, ab kaupmönnum opnast margir vegir til
verzlunar og vibskipta vib útlendar þjóbir ef verzianin
væri látin laus, sem þeim eru nú lokabir, og af sliku
leibir sjálfkrafa aí> atorka þeirra veí'meb efnum, og leiöir
gott af sér til framfarar landinu.
þab er alkunnugt, hversu lausakaupmanna-verzlun
er Islendingum lángtum vinsælli enn verzlun enna svo»
nefndu föstu kaiipmanna; nú þegar verzlan væri látin
laus, og lausakaupmenn Ijölgubu vib þab eigi lítib, þá
eru likindi til ab landsnienn losubust vib þá verzlunina
sem þeim væri ógebfeldari, og fengi aptur þá ena hag-
kvæmari. Ekki þarf samt að óttast ab föst verzlun
legbist af í landinu fyrir þessu, heldur yrbi hún einmitt
því fastari, og réttnefnd föst verzlun, því þá liefbi þeir
bezt af sem settist ab í landinu sjálfu, og nýtti sér öll
vibskipti sem ]iar bæri ab þeim, hvaban af landi sem
væri, tæki vöru til verzlunar o. s. frv. Meb slíku móti
sameinast gagn landsins og kaupmanna, og verzlanin
keinst í hib náttúrliga horf, þar sem verzlanin hefir verib
barin bláköld fram híngabti! og gengib þessvegna öll
andhælis: Stjo'rnin hefirætlab ab koma kaupmönnum á
Island, en þeir hafa lent í Danniörk; hún hefir bundib
kaupmenn vib tiltekna stabi og ætlab meb því að konia
»upp kaupstöbum, en einn hefir komizt upp kaupstab-
urinn á fimmtigi árum, og hinuni hefir orbib ab sleppa
úr kaupstabaröb, og hefir þeim reyndar vegnab betur
síban ; hún helir ætlab ab fjölga kaupmönnum í kaup-