Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 30
IM Vi.riZl.lI> A 1SI.AMI1.
50
Jretta leyfir og hver stjórn, nema sú sem vill láta þjóíi-
iua taka hvert sitt orb og hverja sína skipun einsog þaí)
væri l’rá sjálfum guíi koniib, en þó ekki sé mjfig lángt
síSan ab Danakoniíugur sagbi þegnum sínum í Danmörku
aí) hann einn vissi bezt bvab Jteim væri heillavænligast,
Jtá er slíkt mjög farib aí> clofrta, og alltlestir stjórnendur
mentabra Jtjóba munu nú vera farnir ab játa, ab Jtjóbin
sé ekki gjörb handa })eim, heldur sé þeir settir harida
henni og sé embættismenn hennar einsng Fribrekur Prussa-
konúngur játabi fyrruni. þab er })ví aubsætt hversu
undarligt og óviburkvæmiligt bob þetta var sem nú var
talib, enda hefir því og ekki verib gaumur gefinn á
seinrii árum.
þó nú Jiessir enir miklu annmarkar væri á verzl-
uninni á Islandi, eptir lögum }>eim sem sett voru 1786
ogJ1787, tók hún samt undra miklum uppgángi þegar í
fyrstu, og þab einúngis fyrir ])ab ab menn tóku svo
lögin, einsog ljósliga hlasir vib í tilskip. 13 Júní 1787,
II kap. llfu gr., ab hverr kaupmabur mætti leggja ab
landi hvar hann vildi á Islandi, og senda vöru sína hvort
hann vildi Jrar á landi og í ríkjum Dariakonúngs; Jregar
lausakaupnienn áttu óselt af varnabi sínum lögbu })eir
}>ab upp hjá hændum á Islandi, kunni'ngjuni sinum , og
viljubu seinna, en bændur seldu fyrir J)á og höfbu laun
fyrir. Allir sjá hversu mikib hagræbi ])etta var öllum
vibkomendunt: kauprnenn, sem ókunnugir voru landinu,
gátu kynnt sér hversu verzlun allri var báttab J)ar, án
þess ab leggja ueitt töluvert í sölurnar; landsmenn gátu
fengib alla vöru sern næst sér ab kostur var á, og bændur
eba synir þeirra fengu tækifæri á ab kynna sér verzlun,
meb því ab byrja á slíku sem var vib þeirra hæfi. þetta
jafnabi og allan skaba þann, sem en óheppiliga kaup-