Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 99

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 99
UM VKnZLUN A ISLASDI. 00 vefruni*); hann telur og víst ab vagnbrautir mætti gjöra milli norburlands og subur- og vesturlandsins, ef verzl- anin væri fjörugri og kæmi meiri dugnabi í landsmenn. FjalJvegafélagið hefir án efa sýnt ofaná, ab þviliku mætti konia fram , en því er mibur ab verzlun og samgaungur í landinu sjálfu eru ekki orbin landsmönnum eins til- finnarilig naubsj'ri einsog vera þirfti, og þessvegna hefir ft'Iagi þessu farnazt mibur enn skyldi, svo nytsamligt sem þaí) var. Kæniist slíkar samgaungur á, sem vonanda er, þá væri af þeim inikils gagns a& vænta, og tel eg það eitt meb öbru: ab margir úngir menn mundi eigi síbur kjósa ab læra ymisligt í landinu sjálfu enn erlendis, bæbi jarbarrækt, búskap hjá enuni beztu búmönnum, vcibar og hverskyns hentnga ablerb í aflabrögbum og vinnu, og mætti þanníg mart gott útbreibast úr einu herabi í annab, sem yrbi ab enum mestu notum, þar seni nú ber opt svo vib ab ymsar listir deyja út í landinu meb einstökum mönnum, eba menn þjo'ta til annarra landa til ab læra þab sem menn gæti lært betur á land- inu sjálfu, og ab minnsta kosti lagt betri grundvöll og orðib betur ab manui ábur menn fara til annarra landa sér til frama; mundi þá verba meira gagn ab utanferb- unum enn mörgum verbur nú, sem lítt eru mannabir undir þær hvorki ab viti né kunnátta. Samgaungur í landinu eru einnig þjóbarlífinu en sterkasta stob, og á því ríbur öll framför þjóbarinnar og landsins ab þab sé eem fjörugast. A því ríbur ab síbustu mjög mikib, ab kostab sé til ab kenna kaupmannaefnum og sjo'mannaefnum, og mundi *) Jdcss er owt geliá" ad' furnmenn óku í sleáTmn á velrum, og á Au»tfj«ro"um eru *leð*ar tíé'Jíao'ir enn í ilag :í smniim sltiíiiin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.