Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 5
UM VEHZLUJí A ISI.AMtl.
unarfölag standa jafnt og áBur, en Islendíngar voru ann-
abhvort of áræíiislausir eba of hyggnir til aí> kasta út
fjármunum sinum í þann sjó. Fri&rekur enn fimti lét
sér þ a & ekki fyrir lirjo'sti brenna, og Skúli Magnússon
var heidur ekki svo smáhræddur ab hann óttabist veral-
unarfélagib, en endirinn varb þo' ab Iciknum ab þab reib
slig á öllum þeim enum nytsömu fyrirtækjum, Sem stofnub
voru meb enum mesta góbvilja og konúngligu örlæti. þab
/
liefir sýnt sig svo Ijósliga á Islandi, ab þab mun varJa
þurfa nýrrar reynslu, ab hversu seni verzlunarfélögum
hefir verib hagab,. og hversu sem um þau hefir verib
skipt, og hversu mildiliga sem farib hefir verib meb þau
af konúngs hendi (þvi synd er ab segja ab miluin hafi
f
komib l’ram vib Islendinga í þeirri grein), þá hefir þeim
aldrei tekizt enn ab koma upp ærligri íslenzkri búbar-
loku, því síbur kaupmanni i'slenzkum; ekki hefir enum
föstu verblagsskrám heldur tekizt þab, en öllu heldur er
þab skynsamra mánna mál, ab verblagsskránni 1702 hafi
t
tekizt ab eyba landbúnabi Islendínga, og koma á i stab-
inn fiskiveibum á ónýtum liátum, og fjölga tómthúsmönn-
um um allar veibistöður, sem ílosnubu upp hvenær sem
útaf brá*). })á hefir ekki heldur konúngi sjálfum tekizt
x t
betur, þó bann hafi látib stjórna verzlun á Islaudi vegna
sín eba ríkisins. Allir þeir menn, sem ritab hafa um
verzlun á Islandi frá því 1770 og til aldamótanna, hafa
verib samdónia um, ab einokunar-verzlunin hafi komib
t
Islandi á nátrén **), og nieban henni linnti ekki væri
Fjeltlbleð* lelur (om ny llandels - Indretning for Island, Ms.
18), að- verd’Iagsskráiu 1702 gji»ri tiunda parli ineira úr íiski-
vöru enn lamlvOru.
**) Kggers segir svo: „þaú* ínuii ohætt ad* segja^ að" af einokunar
verxluniiini liafi lifpíi leiilt fjardaud’ann Iiinn mikla ad’ iiHkkru