Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 39
I >1 YKIiZU N A IVLAMII.
59
einnisaman, og lielzt K:iii|)iiiaiiiialiöfii, en airieki allar
t
borgaraligar skylilur vib Uland. Uudir bænarskrá Jiessa
t
skrifubu ílestir sýslumcnn og prófastar á Islandi, og var
hún síBan jirentub, til Jiess hverr sem vildi gæti svarab
ástæbum þeiin sem hún færir fram , ng svo a<b enginn
gæti horib orb hennar atleibis fyrir konúngi. Meb hænar-
skráunieru prenfabar tillögur þeirra amtmannanna Steph-
áns þo'rarinssonar og A ilies , en Olafur stipfamtmabur
Stejihánsson eggjabi frá fyrirtækinu og vildi ekki hlut í
t
eiga. Utúr bænarskrá þessari spannst síban laung dcila
á jirenti, milliim enna döusku kaupnianna og þeirra
Magnús Stejiheusens og Stepháns þórarinssonar, og var
þar reyndar margt orb prentab sem betur hefbi verib
óritab, en þú er svo margt sagt al’ hvorutveggja liendi,
sem snertir málib sjalft, ab enginu þarf ai> vaba í villu
um þab. Atribi þau, sem þegar voru nefnd, voru svo
atkvæbamikil, ab hver sú stjórn sem hcffci viljab gæta
öllugliga gagns allrar jijóbarinnar, iiiundi hafa gelii) þeim
mikinn gauiu, enda er ekki annaS sjáanligt enn ab þau
t
haíi verib fullsönuub af Islendínga hendi og mörg játub
af heiidi kaupmanna, þó ekki gjöri þcir þab ætíb
beinlinis. þab mun því sannast, því optar seni málib
verbur skobab á ný, og því nákvændigar seni þab verbur
rannsakab, ab (slcndi'ugar hafa ekki verib eins nautheimskir
í verzluuarefnuni sínum, einsog stjórnin vildi láta }iá
licita, og abrir siban, sem ekki lita uema á cndalok þau
sem hvert mál fær hjá stjórninni; svo mun þab og
játab verba, ab Islendíngar hafi borib fram djarlligar
kröfur á djarfligan hátt, og sýnt þar ab hugur og áræbi
var þá enn til á lslandi og samhcldi töluvert, þab
jálubu Danir einnig, ábur enn stjórniu lagbi úrskurb á
málib, ab bænarskráin væri af kostuni gjörb og talaði