Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 78

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 78
78 IIM VERZLUN A 1SI,AM)I. rikari þjób enn vér erum, sem ekki þarf hennar viS, því þaí) er sýnt ábur, aí) Danir eyba minnstu af viiru ])eirri / sem frá Islandi er fluft, og búa til minnst af því sem þángab er flutt, enda væri og no'g atvinna handa þeim þó Island væri ekki neydt til aS veita þeim hana. En væri nú hinsegin ástatt, sem eg ætla verfta mundi, og mikil riik eru þegar tilfærb, en síban skal sanna meb f dæmum, aö verzlan Dana á Islandi þverrabi ab cngu þó allar þjóbir fengi ab eiga kaup á landinu, heldur yrbi hún einsmikil ebur meiri enn nú, og þab vinsælli sem hún væfi þá bygb á réttlæti og engri lagakúgun, þá væri því fjærstæbara ab Iáta slíku fram fara, og spilla framförum Islands engum til gagns, og lýsir þab ennm niesta gúnguskap og fávizku landsnianna ab þessu er ekki kippt í libinn fyrir laungu síban. Enn styrkist mál vort þegar gætt cr hversu hagar til um verzlun annarra þjóba og verzlunarlög. Eptir því sem fólksmergb eykst í löndunum og handibnir taka framförum, eptir því vaxa naubsynjar ]>jóbanna á einn veginn og verzlun og vörutilbúníngur á hinn. Hver þjób keppist á vib abra ab búa til sem mest af varningi og selja hvar hún getur, og sumar þjóbir hafa svo mikib tilbúib ab þær fá ekki kaupendur ab í einu. þær sem búa mest til og mestar hafa verksmibjur girnast helzt óunna vöru, til ab hafa ábata á tilbúningnum, og má þab einnig verba hinum hagur, sem skemmra eru komnar, ab kaupa heldur tilbúna vöru af þeim sem hafa hana bezta enn ab búa hana til sjálfar meb meira kostnabi og þó lakari, nema þær leggi alúb á ab taka sér fram sem bezt, en sú framför fer eptir efnahag og verzlunarmagni þjóbanna. Nú er þab alkunnugt, ab frá Islandi er mest niegnis flutt óunnin vara, og er þá aubsætt ab nær liggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.