Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 24

Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 24
2í IIM VERZLCK A ISEA M»I. bann hlaut að koma ser því verr og vera því skaðligra, / sem verzlunin á Islandi var nýr atvinnuvegur, þvi' Jiað er í augum uppi, ab Jiar sem ekki er mjiig mannmargt rlandi og verzlun ekki mikil, }>ar eru menn ekki mjög lljótir til að byrja rivja atvinnuvegu, allrasizt þegar Jieir eru buudnir töluverðu ófrelsi, og menn fá ekki að hagnýta alla ])á krapta sem kostur er á bæði fjær og nær. ]>ó var tilhöguu þessi allra óheppiligust ])egar átti að koma verzluninni i Islendínga hendur, því^oll utanlands verzlun hlaut með þessu móti að komast í hendur Dönum, Norðmönniim og Holsctum, en engum / varð gagn að vera á lslandi. — Um sendiskipið („póst- skipið”) var, að mér virðist, vel hagað eptir því sem til er tckið, þegar ekki voru neiua tvær ferðir áformaðar á annað borð; með því gat og stjórnin vitað hversu á / , lslandi leið með vörubirgðþ-, og séð um að úr því yrði bætt, því ekki varð kaúpmönnum haldið til þess sem skyldu; kaupmönnum mátti það og vera jietra enn ekki, þó það væri þeim mikils til oflitið, og haustferðin of sein, til þess þeir gæti haft mikið gagn af því sem fréttist af kaupstelnu utanlands; en þessari ráðstöfun var heldur ekki framfylgt, heldur var henni spillt að öllu, bæði með því að taka af vorferðina heim til lslands, og ferðina þaðan í Agustmánuði, sem mest reið á af öllu, þegar stjórnin ætlaði að bæta úr vöruskortt'’ sem verða kynni, og svo með því, að seinka haustferðinni / út til Islands um hálfan mánuð. Af þessu leiddi, að stjórnin varð að eiga undir hvað fréttist með haust- skipum frálslandi, eða hvort nokkurr sýslumaður sendi bréf með þeim, og kvartaði, og beiddi að vara væri send, en slíkt mátti bcra til beggja vona með óvissum ferðum, þar sem vissrar fregnar var von
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.