Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 24
2í
IIM VERZLCK A ISEA M»I.
bann hlaut að koma ser því verr og vera því skaðligra,
/
sem verzlunin á Islandi var nýr atvinnuvegur, þvi' Jiað
er í augum uppi, ab Jiar sem ekki er mjiig mannmargt
rlandi og verzlun ekki mikil, }>ar eru menn ekki mjög
lljótir til að byrja rivja atvinnuvegu, allrasizt þegar Jieir
eru buudnir töluverðu ófrelsi, og menn fá ekki að
hagnýta alla ])á krapta sem kostur er á bæði fjær og
nær. ]>ó var tilhöguu þessi allra óheppiligust ])egar
átti að koma verzluninni i Islendínga hendur, því^oll
utanlands verzlun hlaut með þessu móti að komast í
hendur Dönum, Norðmönniim og Holsctum, en engum
/
varð gagn að vera á lslandi. — Um sendiskipið („póst-
skipið”) var, að mér virðist, vel hagað eptir því sem til
er tckið, þegar ekki voru neiua tvær ferðir áformaðar á
annað borð; með því gat og stjórnin vitað hversu á
/ ,
lslandi leið með vörubirgðþ-, og séð um að úr því yrði
bætt, því ekki varð kaúpmönnum haldið til þess sem
skyldu; kaupmönnum mátti það og vera jietra enn ekki,
þó það væri þeim mikils til oflitið, og haustferðin of
sein, til þess þeir gæti haft mikið gagn af því sem
fréttist af kaupstelnu utanlands; en þessari ráðstöfun var
heldur ekki framfylgt, heldur var henni spillt að
öllu, bæði með því að taka af vorferðina heim til lslands,
og ferðina þaðan í Agustmánuði, sem mest reið á af
öllu, þegar stjórnin ætlaði að bæta úr vöruskortt'’ sem
verða kynni, og svo með því, að seinka haustferðinni
/
út til Islands um hálfan mánuð. Af þessu leiddi,
að stjórnin varð að eiga undir hvað fréttist með haust-
skipum frálslandi, eða hvort nokkurr sýslumaður sendi
bréf með þeim, og kvartaði, og beiddi að vara
væri send, en slíkt mátti bcra til beggja vona með
óvissum ferðum, þar sem vissrar fregnar var von