Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 118

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 118
U!W VERZMJK A ISf.A M)I. 118 vinsemilj og o'knyltir þessara nianna eru ekki meirí eíia ti&ari enn mebal landsmauna sjálfra, og hvar annarstaðar sem vera kann. Vera mæfti að sumir hugsu&u, að Danmörk gæti / ekki haldið Islandi ef verzlanin yrði frjáls, en ekkert getur verib fjærstæbara. Islendi'ngar mætti vera ólíkir öllum öirum þjöðum ef Jieir þyldi betur illt enn gott, þarsem aldrei hefir borií) á öðru hingaðtil enn enni mestu trygð og stabfestu vib Danmörku, hversu sem með larnlib hefir veri?) farið; hver gjöf liefir verið talin Danmörku til gyldis, þó landið hafi sjálft gefið hanaj eða hún liafi vorið goldin af þess peningum ; sérhver afskipti hafa verið þegin og Jiökkuð sem föðurlig umhyggja ; sérhverr reikningur tek- inn með enni mesfti auðmvkt og þakklæti. það er ekki lángt síðan að allir enir æðstu embættismenn á landinu, sem hafa og verðskulda virðíngu allra landsmanna, hafa Jiakkað í landsins nafni (því í }i e s s gagn voru þeir saman komnir) fyrir reikníng þanri um eignir skólans sem lætur hann eiga 52,000 dala, þar sem hann að réttum reikníngi mundi eiga allt ab 150,000 dala, og hafa heðið um leið að enni sðinu föðurligu fyrirhyggju væri fram haldið. þegar inenn eru þakklátir fyrir svo lítið, þá cr ekki hætt við þeir yrði ójiakklátir Jiegar sannar velgjörðir væri sýndar, enda hefir þab og synt sig um veiting al- þíngis. — En þótt nú það ætti fyrir ab liggja að lönd þessi skildist að, }>á er þaB gagnstætt skyldu stjórnar- innar að afrækja landið þessvegna og halda því í ánauð, og eins gagnstætt skyldu landsnianna við landið og sjálfa sig og sína, aB leggja ekki alúð á að fylgja rétti sínum, og gagni sínu og landsins, sem konúngur hefir sjálfur lofað að meta og af réttlæti sínu vill meta, Jiví hann neitar að vísu ekki Islendingum um cn sömu réttindi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.