Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 118
U!W VERZMJK A ISf.A M)I.
118
vinsemilj og o'knyltir þessara nianna eru ekki meirí eíia
ti&ari enn mebal landsmauna sjálfra, og hvar annarstaðar
sem vera kann.
Vera mæfti að sumir hugsu&u, að Danmörk gæti
/
ekki haldið Islandi ef verzlanin yrði frjáls, en ekkert getur
verib fjærstæbara. Islendi'ngar mætti vera ólíkir öllum
öirum þjöðum ef Jieir þyldi betur illt enn gott, þarsem
aldrei hefir borií) á öðru hingaðtil enn enni mestu trygð
og stabfestu vib Danmörku, hversu sem með larnlib hefir
veri?) farið; hver gjöf liefir verið talin Danmörku til gyldis,
þó landið hafi sjálft gefið hanaj eða hún liafi vorið goldin
af þess peningum ; sérhver afskipti hafa verið þegin og
Jiökkuð sem föðurlig umhyggja ; sérhverr reikningur tek-
inn með enni mesfti auðmvkt og þakklæti. það er ekki
lángt síðan að allir enir æðstu embættismenn á landinu,
sem hafa og verðskulda virðíngu allra landsmanna, hafa
Jiakkað í landsins nafni (því í }i e s s gagn voru þeir
saman komnir) fyrir reikníng þanri um eignir skólans sem
lætur hann eiga 52,000 dala, þar sem hann að réttum
reikníngi mundi eiga allt ab 150,000 dala, og hafa heðið
um leið að enni sðinu föðurligu fyrirhyggju væri fram
haldið. þegar inenn eru þakklátir fyrir svo lítið, þá cr
ekki hætt við þeir yrði ójiakklátir Jiegar sannar velgjörðir
væri sýndar, enda hefir þab og synt sig um veiting al-
þíngis. — En þótt nú það ætti fyrir ab liggja að lönd
þessi skildist að, }>á er þaB gagnstætt skyldu stjórnar-
innar að afrækja landið þessvegna og halda því í ánauð,
og eins gagnstætt skyldu landsnianna við landið og sjálfa
sig og sína, aB leggja ekki alúð á að fylgja rétti sínum,
og gagni sínu og landsins, sem konúngur hefir sjálfur
lofað að meta og af réttlæti sínu vill meta, Jiví hann
neitar að vísu ekki Islendingum um cn sömu réttindi