Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 47
l'M VJ-HZI.US A ISLAMJI.
47
okosliir vi6 leyfi þetta, sem kallab er aö útlendir hafi, aí)
þeir veríia ab fá vegahréf sín frá enu konúngliga rentu-
kanimeri í Kaupmannahöfn, í stab þess ab fá þau hj i
dönskuni verzlunarfulltrúa sem næst þeim er. Sam-
gaungur á Islandi sjalfu hafa enn nokkuí) batnað, því
nú ern postgaungur meiri enn nokkrum iiefir ilottiö í hug
aö stínga uppá fyrir 20 árum síöan, og er þaö Krieger aö
þakka aö mikluni hluta ; en feröir sendiskipsins milli Blands
og Danmerkur eru ekki orönar enn svo hagkvæmar einsog
ætlaö var í fyrstu, enn síöur svo margar eöa hagkvæmar
einsog Jiær Jiyrfti aí> vcra og mætti veröa. þessi atriði
eru öll undirröt annmarka Jieirra, sem nú eru á enni is-
ienzku verzlun, og spilla henni fyrir landinu og öllu
ríkinu, og skuluni vér nú skoöa J)á nokkru nákvæmar.
Af fjötri þeim, sem er á enni útlendu verzlun einsog
ná stendur, koma aöalannmarkar þeir tveir, sem leiöa
alla aöra meÖ sér, og er annarr sá: aö af> a I k a u ps tefn a
f y r i r íslenzkan v a r n í n g e r e k k i í 1 a n d i n u
sjálfu; en hinn er, aö cn íslenzka verzlan er bundin
viö eitt land, en öllum öörum bægt frá henni. Engri
útlendri Jijóö dettur í hug aö sækja íslenzka vöru til
lslands einsog nú er ástatt, heldur sækja menn hana til
Kaupmannahafnar, eöa panfa hana þar, og svo í Flens-
borg eöa Altona reitíng Jiann sem Jiángaö er fluttnr. þctta
mætti nú aÖ öllu vel fara af engin Jijóö kcypti íslenzkan
varníng nema Danir, og Jieir eyddi honum einir, en
einsog nú er ástatt Jiá fer mikill hluti eöa mcstur af
enni íslenzku vöru óbættur, ef ekki suniur siremmdur,
útúr Danmörku: ull til Sviþjóöar og þVzkalands, fiskur
til Suöurlanda, tólg og lýsi, dún og prjónles fer og til
annarra landa aö miklum hluta, þaö mundi nú ekki
þykja ólíkligt aö þetta væri kostur, aö öll íslenzk vara