Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 128
II.
UM BRENNÍVÍNS OFDRYKKJU.
Von*l er raun hvad’ vímlrykiijan nií vex í larnli,
liroka slad'ur hreitír pramli,
liéraf. kólnar frióaramli.
Séra Jón Ifjallalín (Tíð'avísur 1829).
J>aí) voru engar öfgar þegar Húfeland sagbi; ”aí> J)á
hefíii guö veriB reiður mannkyninn þegar hann kenndi.
því að búa til hrennivínið, og að varla muni drepsóttin
mikla*) hafa orðið íleirum að bana enn það.” Ef menn
hefði frásögur um allar ófarir þær er brennivínið hefir
valdið, og væri frásögur þessar komnar allar á eina bók,
þá mundi jafnvel mörgum drykkjurútnum oflijóða, og ekki
mundi bók sú minni enn svo, að hún yrði nógulaung
vetrarsaga þar sem leogst er vakað á Islandi; mundi
það þá og sjást, að fleirum hefir brenniv/nið banað enn
bráðasóttirnar sem gengið hafa yfir Islarid, og hafa þó
sumar af þeim verið ærið mannskæðar.
f
það er nú, því miður, komið svo á Islandi, að brenni- •
vínið er talið með nokkurskonar nauðsynja vöru, er ekki
megi án vera, og heldur vilja sumir líða skort á bráð-
ustu nauðsynjum, enn að þá vanti á pelann sinnj ”menn
þurfa þó að hafa eitthvað til að hressa sig á”, segja
*) Drt-psoiiina miklu kallar Húfelaud ausluilaiida tlrepsdllina
(Peslis orienlalisj; Uúu lieíir ratinar jrjört íljo'tara uiri í einu
enn !>reiinivíns><lrepso(lin , en brennivínr-drepstfuinui > vimist |íó
eis'i siíur með- iíiiinni.