Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 93
UM VF.ItZLUN A ISLANDI.
93
hunángi. þab er undir köldu lopti, en þo' ekki frábærliga
köldu. þa& vantar skóga, og þessi galli er allramestur
og allra bágastur til umbo'ta, svo þó margar milljónir
dala þirfti til ab koma upp sko'gum þá hækka&i landib
miklu meira í verSi enn því sætti. J>aí> vantar korn, en
þab er ekki víst nema úr þessum skorti ver&i bætt, og
þó aldrei yxi korn á landinu, þá bæta abrir kostir lands-
ins úr því, ef þeir eru vel hagnyttir*). Aptur á móti
hefir [Island svo au&ug fiskisvib sem nokkurt laud á
annab, bæ&i í Norburálfunni og annarstabar; því fiskisvibin
fyrir nor&urhluta Vesturálfunnar og vií) Nýfundna-Iand
eru hvorki meiri um sig, né óhultari né fiskisælli enn
undir Islandi, eptir því sem Englar og Frakkar segja
sjálfir frá”**j. Eptir frásögn Raynals þá þarf ekki ab
gjöra ráf) fyrir (eptir því sem var 1770) af> menn afli
meira enn 700 hlut á fiskiskipum vib INýfundnaland, og
Frakkar hafa talif) sér skaba á fiskiskipa-útgjörb þángað
(þegar allt er saltab í skipinu) 14 af hundraði hverju, en
vib Island hafa slíkar íiskivei&ar jafnan borgaf) sig. Jón
/
Eiri'ksson telur svo til, ab 1300 fiska hlutir fáist við ls-
land meö þessu veiöilagi***), og Balle kaiipmaöur gjörir
ráb fyrir 1536 fiska hlut****). Eptir þessu yr&i fiski-
veiöar viö lsland miklu lietri enn vib Nýfundnaland, og
þó hafa Englar fyrir laungu síöan falib sér 500,000 punda
af fiskiveibum þar, af því þeir hafa setzt aö á landinu
*) þaá' er kiinniigt, liæoi á OriLefinim og iiíiu, a.f akurirkja
lieiir veriÓ ;í Islamli la'agt fram á 14ilu ulil, ug Jl.hV luliiverð'
fyrir siinnan.
**) Fjelilsleí om en ny Handelsindrelniny for Island, bls, 7.
***) Oeo, regi, jialriæ. bls. 150—51.
****) Kalles oeconomiske Tanker, II. 56—60.