Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 85
UM VERZUUN A ISLAKiBI. 8«>
ári, og verií) annab áriö einokun en annaS frelsi*), enda
var og rit hans 16 ár óprentað, vegna þess Gúldberg
enum ganila þótti það of djarfyrt við stjórnina. Síðan
var verzlun Noregs í mörgu bundin vib Danmörku þáng-
abtil skiluaður varð, en uppfrá því hefir bæíii Natbanson
og abrir, sem ritaí) hafa um þessi efni, játað, að Dan-
mörk eigi meiri verzlun við Noreg enn áður, og sé verzlun
þeirra Norímiönnum lánglum geðfeldari, og bera þeir þó
Danmöiku aldrei illa söguna. þab beyrbist og tíðiim
meðan Danmörk og Noregur voru saman, ab Noregur lifði
á Danmörku, og Norðmenn mundu slokna útaf fyrir matar-
leysis sakir ef Danir væri ekki, alltaf yrí>i að vera ab senda
vesælíngs Norbmönnum ögn af mjöli eba korni, o. s. frv„
en ekkert hefir heyrzt um þetta síban Noregur skildist
vib, því nú viía menn og hafa séb, ab hafi Noregur
ekki mátt telja eptir Danmörk þá heíir ekki Danmörk
þurft ab telja eptirNoregi. þannig er eg og sannfærbur
/
um ab fara mundi ef verzlan væri látin laus á Islandi:
Danir verzlubu þar eins ebur meira eptir enn ábur, eptir
því sem verzlunarmegin jykist í landinu, og allar eptir-
tölur þögnubu en vinátta og samlyndi hatnabi, svo hvorir
nietti aðra sem hræbur sína, einsog þeir eru í raun og
veru. — Hib þribja dæmi tek eg frá V7estureyjum, þeim
er Danmörku hafa fylgt. þab er kunnugt ab Norburálfu-
þjóbir hafa meb ofríki kúgað alla V'esturálfu um lángan
aldur, og hver þjóö tekib sinn hluta. þarámebal hafa
Danakonúngar kevpt sér þrjár eyjar, og haldib þeim til
ab eiga verzlun vií) Danmörk eina. En þó eyjar þessar
sé svo frjófsamar sem nokkurr blettur má verba á þcssari
jörbu, þá stóbust þær ekki heldur ánaub þessa og'vib
>) Htarlíelt, Kornhmdels-Plan.