Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 85

Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 85
UM VERZUUN A ISLAKiBI. 8«> ári, og verií) annab áriö einokun en annaS frelsi*), enda var og rit hans 16 ár óprentað, vegna þess Gúldberg enum ganila þótti það of djarfyrt við stjórnina. Síðan var verzlun Noregs í mörgu bundin vib Danmörku þáng- abtil skiluaður varð, en uppfrá því hefir bæíii Natbanson og abrir, sem ritaí) hafa um þessi efni, játað, að Dan- mörk eigi meiri verzlun við Noreg enn áður, og sé verzlun þeirra Norímiönnum lánglum geðfeldari, og bera þeir þó Danmöiku aldrei illa söguna. þab beyrbist og tíðiim meðan Danmörk og Noregur voru saman, ab Noregur lifði á Danmörku, og Norðmenn mundu slokna útaf fyrir matar- leysis sakir ef Danir væri ekki, alltaf yrí>i að vera ab senda vesælíngs Norbmönnum ögn af mjöli eba korni, o. s. frv„ en ekkert hefir heyrzt um þetta síban Noregur skildist vib, því nú viía menn og hafa séb, ab hafi Noregur ekki mátt telja eptir Danmörk þá heíir ekki Danmörk þurft ab telja eptirNoregi. þannig er eg og sannfærbur / um ab fara mundi ef verzlan væri látin laus á Islandi: Danir verzlubu þar eins ebur meira eptir enn ábur, eptir því sem verzlunarmegin jykist í landinu, og allar eptir- tölur þögnubu en vinátta og samlyndi hatnabi, svo hvorir nietti aðra sem hræbur sína, einsog þeir eru í raun og veru. — Hib þribja dæmi tek eg frá V7estureyjum, þeim er Danmörku hafa fylgt. þab er kunnugt ab Norburálfu- þjóbir hafa meb ofríki kúgað alla V'esturálfu um lángan aldur, og hver þjóö tekib sinn hluta. þarámebal hafa Danakonúngar kevpt sér þrjár eyjar, og haldib þeim til ab eiga verzlun vií) Danmörk eina. En þó eyjar þessar sé svo frjófsamar sem nokkurr blettur má verba á þcssari jörbu, þá stóbust þær ekki heldur ánaub þessa og'vib >) Htarlíelt, Kornhmdels-Plan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.